Lífið

Símaat í FM95BLÖ: „Áttu nokkuð mugguhnugga með hörðum pappa?“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Steindi (til vinstri) hringdi nokkur mjög óþægileg símtöl.
Steindi (til vinstri) hringdi nokkur mjög óþægileg símtöl.
Útvarpsþátturinn FM95BLÖ varð átta ára á föstudaginn og var því heljarinnar þáttur hjá þeim félögum.Að þessu sinni voru þáttastjórnendur þeir Auðunn Blöndal, Steindi Jr., og Sverrir Þór Sverrisson.Á föstudaginn byrjuðu þeir með nýjan lið þar sem einn þeirra átti að hringja í verslun hér á landi og spyrjast fyrir um hvort hægt væri að fá vöru þar sem í rauninni er ekki til.Sveppi skrifaði semsagt niður orð á blað sem Steindi átti að spyrjast fyrir um. Orðin áttu öll það sameiginlegt að vera ekki til.Útkomuna má heyra hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.