Lífið

John Legend og Chrissy Teigen fóru bæði í lygapróf

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skemmtileg tilraun í boði Vanity Fair.
Skemmtileg tilraun í boði Vanity Fair.

Tónlistarmaðurinn John Legend og ofurfyrirsætan Chrissy Teigen tóku þátt í skemmtilegum lið á YouTube-síðu Vanity Fair þar sem þau svöruðu bæði spurningum í tengd við lygamæli.

Legend og Teigen giftu sig árið 2013 og eiga saman tvö börn, dreng og stúlku.

Með lygaprófinu gátu áhorfendur kynnst þeim betur og hvernig þeirra hjónaband er í raun og veru. Það sem gerði tilraunina enn betri var að þau fengu að spyrja hvort annað spurningar.

Hér að neðan má sjá þessa skemmtilegu útkomu.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.