Lífið

Fór á þrjátíu stefnumót á þremur dögum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Gabi Conti var algjörlega uppgefin eftir helgina.
Gabi Conti var algjörlega uppgefin eftir helgina.
Tímaritið Cosmopolitan fór af stað með nýja þáttaröð á YouTube í gær en í myndböndunum fer kona á 30 stefnumót á einni helgi.Fyrsta konan sem reið á vaðið er starfsmaður Cosmopolitan Gabi Conti. Ferðalagið var heldur betur erfitt og var hún að fara á um tíu stefnumót á dag þrjá daga í röð í Los Angeles.Allt voru þetta menn sem hún hafði talað við á Tinder og skipulagði stutt og mörg stefnumót með þeim öllum.Conti greinir frá hverju stefnumóti í myndbandinu og er útkoman skemmtileg eins og sjá má hér að neðan.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.