Lífið

Jón Jónsson fór gjörsamlega á kostum í Ísskápastríðinu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jón lék á alls oddi í þættinum
Jón lék á alls oddi í þættinum

Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór Jónsson voru keppendur í Ísskápastríðinu á Stöð 2 í gærkvöldi.

Jón var með Evu Laufey í liði og Frikki Dór með Gumma Ben. Báðir höfðu þeir mætt áður og vildu bæta sig að þessu sinni.

Jón Jónsson vakti sérstaka athygli í þættinum fyrir það eitt að vera fyndinn, þar sem hann aðstoðaði Evu Laufey lítið sem ekkert.

Hér að neðan má sjá brot úr þættinum þar sem liðin matreiddu forréttinn.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.