Sport

Einherjar II unnu Eimskipsbikarinn

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Einherjar II með Eimskipsbikarinn.
Einherjar II með Eimskipsbikarinn.

Einherjar II unnu sigur á Stormþursum, 22-20, í úrslitaleik í U-19 Eimskipsbikarnum í amerískum fótbolta í dag. Leikurinn fór fram í Egilshöll.

Þetta er í annað sinn sem keppt er um Eimskipsbikarinn.

Í fyrra unnu Stormþursar hann. Tapið í dag var þeirra fyrsta í Eimskipsbikarnum frá upphafi.

Auk Einherja II og Stormþursa tóku Spartverjar þátt í Eimskipsbikarnum í ár.

Sigurlið Einherja II.
NFL


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.