Ólafur Ragnar minnist Guðrúnar Katrínar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. ágúst 2019 10:21 Ólafur Ragnar kjörinn formaður Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn formaður Alþýðubandalagsins eftir tvísýnar kosningar árið 1987. Guðrún Katrín Þorbergsdóttir fagnaði eiginmanni sínum þegar úrslit lágu fyrir Fréttablaðið/GVA Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands frá 1996 til 2016, minnist eiginkonu sinnar Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur sem hefði fagnað 85 ára afmæli sínu í dag. Guðrún Katrín lést í október 1998 eftir að hafa greinst með hvítblæði. Ólafur og Guðrún Katrín eignuðust saman tvær dætur, tvíburadæturnar Tinnu og Döllu.Hjónin fagna þegar úrslit forsetakosninganna 1996 lágu fyrir á kosninganótt.FBL/GVAEr óhætt að segja að Guðrún Katrín hafi verið í lykilhlutverki í forsetabaráttu Ólafs Ragnars vorið 1996 þar sem þingmaðurinn fyrrverandi stóð uppi sem sigurvegari. Ólafur Ragnar greinir frá því að elsta barnabarn þeirra Guðrúnar Katrínar hafi eignast dóttur í gær. „Sorglegustu atburðir geta leitt til gleði vegna nýs lífs,“ segir forsetinn fyrrverandi. Guðrún Katrín fæddist í Reykjavík árið 1934 og var því 64 ára þegar hún lést. Hún var fyrsta konan til að ná kjöri í bæjarstjórn Seltjarnarness, þar sem þau Ólafur Ragnar bjuggu, og starfaði sem framkvæmdastjóri Póstmannafélags Íslands. Hún náði fyrst kjöri sem bæjarfulltrúi í bæjarstjórnakosningunum 1978 og sat í fjögur kjörtímabil, ýmist sem fulltrúi Alþýðubandalagsins eða sameiginlegs lista nokkurra framboða.Today she would have been 85 years old. Yesterday her eldest granddaughter, bearing her name, gave birth to a baby girl. Even the most painful tragedy can led us to the celebration of a new life. #GudrunKatrin pic.twitter.com/xE3Klkc0sn— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) August 14, 2019 Ástin og lífið Ólafur Ragnar Grímsson Tímamót Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands frá 1996 til 2016, minnist eiginkonu sinnar Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur sem hefði fagnað 85 ára afmæli sínu í dag. Guðrún Katrín lést í október 1998 eftir að hafa greinst með hvítblæði. Ólafur og Guðrún Katrín eignuðust saman tvær dætur, tvíburadæturnar Tinnu og Döllu.Hjónin fagna þegar úrslit forsetakosninganna 1996 lágu fyrir á kosninganótt.FBL/GVAEr óhætt að segja að Guðrún Katrín hafi verið í lykilhlutverki í forsetabaráttu Ólafs Ragnars vorið 1996 þar sem þingmaðurinn fyrrverandi stóð uppi sem sigurvegari. Ólafur Ragnar greinir frá því að elsta barnabarn þeirra Guðrúnar Katrínar hafi eignast dóttur í gær. „Sorglegustu atburðir geta leitt til gleði vegna nýs lífs,“ segir forsetinn fyrrverandi. Guðrún Katrín fæddist í Reykjavík árið 1934 og var því 64 ára þegar hún lést. Hún var fyrsta konan til að ná kjöri í bæjarstjórn Seltjarnarness, þar sem þau Ólafur Ragnar bjuggu, og starfaði sem framkvæmdastjóri Póstmannafélags Íslands. Hún náði fyrst kjöri sem bæjarfulltrúi í bæjarstjórnakosningunum 1978 og sat í fjögur kjörtímabil, ýmist sem fulltrúi Alþýðubandalagsins eða sameiginlegs lista nokkurra framboða.Today she would have been 85 years old. Yesterday her eldest granddaughter, bearing her name, gave birth to a baby girl. Even the most painful tragedy can led us to the celebration of a new life. #GudrunKatrin pic.twitter.com/xE3Klkc0sn— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) August 14, 2019
Ástin og lífið Ólafur Ragnar Grímsson Tímamót Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira