Ólafur Ragnar minnist Guðrúnar Katrínar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. ágúst 2019 10:21 Ólafur Ragnar kjörinn formaður Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn formaður Alþýðubandalagsins eftir tvísýnar kosningar árið 1987. Guðrún Katrín Þorbergsdóttir fagnaði eiginmanni sínum þegar úrslit lágu fyrir Fréttablaðið/GVA Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands frá 1996 til 2016, minnist eiginkonu sinnar Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur sem hefði fagnað 85 ára afmæli sínu í dag. Guðrún Katrín lést í október 1998 eftir að hafa greinst með hvítblæði. Ólafur og Guðrún Katrín eignuðust saman tvær dætur, tvíburadæturnar Tinnu og Döllu.Hjónin fagna þegar úrslit forsetakosninganna 1996 lágu fyrir á kosninganótt.FBL/GVAEr óhætt að segja að Guðrún Katrín hafi verið í lykilhlutverki í forsetabaráttu Ólafs Ragnars vorið 1996 þar sem þingmaðurinn fyrrverandi stóð uppi sem sigurvegari. Ólafur Ragnar greinir frá því að elsta barnabarn þeirra Guðrúnar Katrínar hafi eignast dóttur í gær. „Sorglegustu atburðir geta leitt til gleði vegna nýs lífs,“ segir forsetinn fyrrverandi. Guðrún Katrín fæddist í Reykjavík árið 1934 og var því 64 ára þegar hún lést. Hún var fyrsta konan til að ná kjöri í bæjarstjórn Seltjarnarness, þar sem þau Ólafur Ragnar bjuggu, og starfaði sem framkvæmdastjóri Póstmannafélags Íslands. Hún náði fyrst kjöri sem bæjarfulltrúi í bæjarstjórnakosningunum 1978 og sat í fjögur kjörtímabil, ýmist sem fulltrúi Alþýðubandalagsins eða sameiginlegs lista nokkurra framboða.Today she would have been 85 years old. Yesterday her eldest granddaughter, bearing her name, gave birth to a baby girl. Even the most painful tragedy can led us to the celebration of a new life. #GudrunKatrin pic.twitter.com/xE3Klkc0sn— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) August 14, 2019 Ástin og lífið Ólafur Ragnar Grímsson Tímamót Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Ekki meira en bara vinir Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Fleiri fréttir „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands frá 1996 til 2016, minnist eiginkonu sinnar Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur sem hefði fagnað 85 ára afmæli sínu í dag. Guðrún Katrín lést í október 1998 eftir að hafa greinst með hvítblæði. Ólafur og Guðrún Katrín eignuðust saman tvær dætur, tvíburadæturnar Tinnu og Döllu.Hjónin fagna þegar úrslit forsetakosninganna 1996 lágu fyrir á kosninganótt.FBL/GVAEr óhætt að segja að Guðrún Katrín hafi verið í lykilhlutverki í forsetabaráttu Ólafs Ragnars vorið 1996 þar sem þingmaðurinn fyrrverandi stóð uppi sem sigurvegari. Ólafur Ragnar greinir frá því að elsta barnabarn þeirra Guðrúnar Katrínar hafi eignast dóttur í gær. „Sorglegustu atburðir geta leitt til gleði vegna nýs lífs,“ segir forsetinn fyrrverandi. Guðrún Katrín fæddist í Reykjavík árið 1934 og var því 64 ára þegar hún lést. Hún var fyrsta konan til að ná kjöri í bæjarstjórn Seltjarnarness, þar sem þau Ólafur Ragnar bjuggu, og starfaði sem framkvæmdastjóri Póstmannafélags Íslands. Hún náði fyrst kjöri sem bæjarfulltrúi í bæjarstjórnakosningunum 1978 og sat í fjögur kjörtímabil, ýmist sem fulltrúi Alþýðubandalagsins eða sameiginlegs lista nokkurra framboða.Today she would have been 85 years old. Yesterday her eldest granddaughter, bearing her name, gave birth to a baby girl. Even the most painful tragedy can led us to the celebration of a new life. #GudrunKatrin pic.twitter.com/xE3Klkc0sn— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) August 14, 2019
Ástin og lífið Ólafur Ragnar Grímsson Tímamót Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Ekki meira en bara vinir Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Fleiri fréttir „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Sjá meira