Liggur yfir Harry Potter Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. ágúst 2019 20:00 Birta hustar mest á Abba og Stuðmenn. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe sem fram fer í Suður-Kóreu í desember. Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019 . Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. Hún vill hvetj a krakka til þess að lesa meira og í framtíðinni ætlar hún sér að starfa sem rithöfundur og hefur þegar skrifað eina skáldsögu. Lífið yfirheyrði Birtu: Morgunmaturinn? Ristað brauð með smjöri og kakóbolla með þeyttum rjóma. Helsta freistingin? Að leggja mig á daginn. Hvað ertu að hlusta á? Mest alla 80’s tónlist en aðallega hlusta ég á Abba og Stuðmenn. Birta er einn af yngstu sjálfboðaliðum Rauða Krossins.Miss Universe Iceland Hvað sástu síðast í bíó? Toy Story 4.Hvaða bók er á náttborðinu? Ég er að lesa allar Harry Potter bækurnar, aftur.Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, æfa fyrir keppnina og eyða tíma með vinum mínum.Uppáhaldsmatur? Vegan burritos frá Serrano. Uppáhaldsdrykkur? Vatn.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Bogi Ágústsson. Hvað hræðistu mest? Að geimverur komi og taki mig. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Á fyrsta grunnskóla ballinu mínu datt ég niður fullt af stigum fyrir framan alla. Hverju ertu stoltust af? Að vera ein af yngstu sjálfboðaliðum rauða krossins. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Það er ekki leyndur hæfileiki ef ég segi frá honum. Hundar eða kettir? Kettir. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Það mun alltaf vera stærðfræði heimavinna. En það skemmtilegasta? Að kúra upp í rúmi og lesa góða bók. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég vonast til geta orðið einskonar fyrirmynd fyrir aðrar stúlkur af blönduðum uppruna, eins og ég hefði viljað hafa haft þegar ég var yngri. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég sé mig vera búna að gefa út allavegana þrjár bækur. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Suður-Kóreu í desember. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe sem fram fer í Suður-Kóreu í desember. Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019 . Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. Hún vill hvetj a krakka til þess að lesa meira og í framtíðinni ætlar hún sér að starfa sem rithöfundur og hefur þegar skrifað eina skáldsögu. Lífið yfirheyrði Birtu: Morgunmaturinn? Ristað brauð með smjöri og kakóbolla með þeyttum rjóma. Helsta freistingin? Að leggja mig á daginn. Hvað ertu að hlusta á? Mest alla 80’s tónlist en aðallega hlusta ég á Abba og Stuðmenn. Birta er einn af yngstu sjálfboðaliðum Rauða Krossins.Miss Universe Iceland Hvað sástu síðast í bíó? Toy Story 4.Hvaða bók er á náttborðinu? Ég er að lesa allar Harry Potter bækurnar, aftur.Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, æfa fyrir keppnina og eyða tíma með vinum mínum.Uppáhaldsmatur? Vegan burritos frá Serrano. Uppáhaldsdrykkur? Vatn.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Bogi Ágústsson. Hvað hræðistu mest? Að geimverur komi og taki mig. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Á fyrsta grunnskóla ballinu mínu datt ég niður fullt af stigum fyrir framan alla. Hverju ertu stoltust af? Að vera ein af yngstu sjálfboðaliðum rauða krossins. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Það er ekki leyndur hæfileiki ef ég segi frá honum. Hundar eða kettir? Kettir. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Það mun alltaf vera stærðfræði heimavinna. En það skemmtilegasta? Að kúra upp í rúmi og lesa góða bók. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég vonast til geta orðið einskonar fyrirmynd fyrir aðrar stúlkur af blönduðum uppruna, eins og ég hefði viljað hafa haft þegar ég var yngri. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég sé mig vera búna að gefa út allavegana þrjár bækur. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Suður-Kóreu í desember. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30