Sjáðu stiklu fyrir nýja seríu Mindhunter Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. ágúst 2019 13:05 Charles Manson, leikinn af Damon Herriman, í nýrri þáttaröð Mindhunter. Netflix Stikla fyrir nýja seríu Mindhunter þáttanna hefur verið birt en á hún kemur út þann 16. ágúst næstkomandi á streymisveitunni Netflix. Fyrsta sería þáttanna hefur notið gríðarlegra vinsælda en hún er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem var brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. Í þáttunum er fylgst með Holden Ford, sem er byggður á John E. Douglas, Bill Tench, sem er lauslega byggður á Robert K. Ressler, og Dr, Wendy Carr, sem byggð er á Dr. Ann Wolbert Burgess. Þrímenningarnir ræða meðal annars við Ed Kemper, Monte Ralph Rissel, Jerry Brudos og Richard Speck. Í nýju stiklunni eru ýmsar vísbendingar um það hvað muni gerast í nýju seríunni. Stór hluti stiklunnar einblínir á barnamorðin í Atlanta sem gerðust seint á 8. og snemma á 9. Áratugnum. Svo virðist sem Charles Manson muni leika stórt hlutverk, sem og David Berkowitz, betur þekktur sem Son of Sam, og BTK morðinginn, sem birtist í upphafi allra þáttanna í fyrstu seríunni. Hvorki Berkowitz né BTK birtust í stiklunni en af þeim voru birtar myndir af hálfu Netflix í júlí. Ann Burgess, fyrirmynd dr. Carr í þáttunum, og maður hennar dr. Allen Wolbert Burgess komu til Íslands í apríl 2018 og héldu fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík sem var gríðarlega vel sóttur. Þar fór hún yfir rannsóknir sínar og bækurnar sem hún gaf út, ásamt Robert og John. Þær bera titlana Sexual Homicide: Patterns and Motive, sem kom út árið 1988, og Crime Classification Manual: A Standard System for Investigating and Classifying Violent Crimes, sem kom út árið 1992. Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Hugarheimur raðmorðingja Dr. Ann Burgess er á leiðinni til landsins. Þekkt fyrir rannsóknir sínar á raðmorðingjum og þolendum. Rannsóknir hennar og tveggja alríkisfulltrúa á hugarheimi raðmorðingja urðu kveikjan að vinsælli Netflix-þáttaröð, Mindhunter. 14. apríl 2018 12:00 Raðmorðingjarnir sem voru innblásturinn að Mindhunter Þáttaröðin er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem bar brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. 20. október 2017 16:39 Bein útsending: Hugarheimur raðmorðingja Ann Burgess, fyrirmynd dr Carr í Mindhunter þáttunum á Netflix, heldur fyrirlestra í HR. 18. apríl 2018 16:30 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Stikla fyrir nýja seríu Mindhunter þáttanna hefur verið birt en á hún kemur út þann 16. ágúst næstkomandi á streymisveitunni Netflix. Fyrsta sería þáttanna hefur notið gríðarlegra vinsælda en hún er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem var brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. Í þáttunum er fylgst með Holden Ford, sem er byggður á John E. Douglas, Bill Tench, sem er lauslega byggður á Robert K. Ressler, og Dr, Wendy Carr, sem byggð er á Dr. Ann Wolbert Burgess. Þrímenningarnir ræða meðal annars við Ed Kemper, Monte Ralph Rissel, Jerry Brudos og Richard Speck. Í nýju stiklunni eru ýmsar vísbendingar um það hvað muni gerast í nýju seríunni. Stór hluti stiklunnar einblínir á barnamorðin í Atlanta sem gerðust seint á 8. og snemma á 9. Áratugnum. Svo virðist sem Charles Manson muni leika stórt hlutverk, sem og David Berkowitz, betur þekktur sem Son of Sam, og BTK morðinginn, sem birtist í upphafi allra þáttanna í fyrstu seríunni. Hvorki Berkowitz né BTK birtust í stiklunni en af þeim voru birtar myndir af hálfu Netflix í júlí. Ann Burgess, fyrirmynd dr. Carr í þáttunum, og maður hennar dr. Allen Wolbert Burgess komu til Íslands í apríl 2018 og héldu fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík sem var gríðarlega vel sóttur. Þar fór hún yfir rannsóknir sínar og bækurnar sem hún gaf út, ásamt Robert og John. Þær bera titlana Sexual Homicide: Patterns and Motive, sem kom út árið 1988, og Crime Classification Manual: A Standard System for Investigating and Classifying Violent Crimes, sem kom út árið 1992.
Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Hugarheimur raðmorðingja Dr. Ann Burgess er á leiðinni til landsins. Þekkt fyrir rannsóknir sínar á raðmorðingjum og þolendum. Rannsóknir hennar og tveggja alríkisfulltrúa á hugarheimi raðmorðingja urðu kveikjan að vinsælli Netflix-þáttaröð, Mindhunter. 14. apríl 2018 12:00 Raðmorðingjarnir sem voru innblásturinn að Mindhunter Þáttaröðin er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem bar brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. 20. október 2017 16:39 Bein útsending: Hugarheimur raðmorðingja Ann Burgess, fyrirmynd dr Carr í Mindhunter þáttunum á Netflix, heldur fyrirlestra í HR. 18. apríl 2018 16:30 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Hugarheimur raðmorðingja Dr. Ann Burgess er á leiðinni til landsins. Þekkt fyrir rannsóknir sínar á raðmorðingjum og þolendum. Rannsóknir hennar og tveggja alríkisfulltrúa á hugarheimi raðmorðingja urðu kveikjan að vinsælli Netflix-þáttaröð, Mindhunter. 14. apríl 2018 12:00
Raðmorðingjarnir sem voru innblásturinn að Mindhunter Þáttaröðin er byggð á sannri sögu fulltrúa alríkislögreglunnar, FBI, sem bar brautryðjandi á sviði sálfræðinnar að baki þess að koma upp um glæpamenn. 20. október 2017 16:39
Bein útsending: Hugarheimur raðmorðingja Ann Burgess, fyrirmynd dr Carr í Mindhunter þáttunum á Netflix, heldur fyrirlestra í HR. 18. apríl 2018 16:30