Monica Lewinsky mun framleiða þætti um ákæruferlið gegn Bill Clinton Birgir Olgeirsson skrifar 7. ágúst 2019 13:31 Hillary Clinton stendur hér við hlið manns síns Bill þegar hann tjáði sig um Monicu Lewinsky. Vísir/Getty Monica Lewinsky hefur verið ráðin framleiðandi þriðju þáttaraðar American Crime Story sem er væntanleg árið 2020. Í þessari þáttaröð verður fjallað um ákæru á hendur Bill Clinton, þáverandi forseta Bandaríkjanna, fyrir að hafa logið til um samband sitt við Lewinsky. Clinton hafði áður greint frá því í sjónvarpsviðtali að hann hefði ekki átt í sambandi við Lewinsky en varð seinna meir að draga það til baka og viðjast afsökunar. Lewinsky verður framleiðandi ásamt Sarah Burgess, Ryan Murphy, Nina Jacobson, Brad Simpsin, Brad Falchuk, Larry Karaszewski, Scott Alexander, Alexis Martin Woodall og Söruh Paulson.Monica Lewinsky.Vísir/GEttySú síðastnefnda mun leika Lindu Tripp í þessari þáttaröð en Paulson lék saksóknarann Marciu Clark í þáttaröðinni The People v. O.J. Simpson. Linda Tripp var samstarfskona Lewinsky sem sendi Kenneth Starr, sjálfstæðum saksóknara upptöku af samtölum hennar við Lewinsky þar sem Lewinsky lýsti sambandi sínu við Clinton. Upphaf málsins má rekja til Paulu Corbin Jones sem sakaði Clinton um að hafa áreitt sig kynferðislega árið 1991 þegar Clinton var ríkisstjóri Arkansas þar sem hún var starfsmaður. Lögfræðingar hennar vildu sýna fram á að þetta væri eitthvað sem Clinton ætti til og voru því konur yfirheyrðar sem talið var að hann hefði átt í kynferðissambandi við. Clinton var að endingu ákærður fyrir meinsæri og hindrun réttvísunnar en réttarhöldunum lauk árið 1999 þegar öldungardeild Bandaríkjaþings hafnaði ákærunum. Bandaríkin Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Monica Lewinsky hefur verið ráðin framleiðandi þriðju þáttaraðar American Crime Story sem er væntanleg árið 2020. Í þessari þáttaröð verður fjallað um ákæru á hendur Bill Clinton, þáverandi forseta Bandaríkjanna, fyrir að hafa logið til um samband sitt við Lewinsky. Clinton hafði áður greint frá því í sjónvarpsviðtali að hann hefði ekki átt í sambandi við Lewinsky en varð seinna meir að draga það til baka og viðjast afsökunar. Lewinsky verður framleiðandi ásamt Sarah Burgess, Ryan Murphy, Nina Jacobson, Brad Simpsin, Brad Falchuk, Larry Karaszewski, Scott Alexander, Alexis Martin Woodall og Söruh Paulson.Monica Lewinsky.Vísir/GEttySú síðastnefnda mun leika Lindu Tripp í þessari þáttaröð en Paulson lék saksóknarann Marciu Clark í þáttaröðinni The People v. O.J. Simpson. Linda Tripp var samstarfskona Lewinsky sem sendi Kenneth Starr, sjálfstæðum saksóknara upptöku af samtölum hennar við Lewinsky þar sem Lewinsky lýsti sambandi sínu við Clinton. Upphaf málsins má rekja til Paulu Corbin Jones sem sakaði Clinton um að hafa áreitt sig kynferðislega árið 1991 þegar Clinton var ríkisstjóri Arkansas þar sem hún var starfsmaður. Lögfræðingar hennar vildu sýna fram á að þetta væri eitthvað sem Clinton ætti til og voru því konur yfirheyrðar sem talið var að hann hefði átt í kynferðissambandi við. Clinton var að endingu ákærður fyrir meinsæri og hindrun réttvísunnar en réttarhöldunum lauk árið 1999 þegar öldungardeild Bandaríkjaþings hafnaði ákærunum.
Bandaríkin Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira