Ágústspá Siggu Kling - Steingeitin: Leyfðu þér að slaka á Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Steingeitin mín, þú varst fædd til stórra verka og svo sannarlega getur ekkert stoppað þig þegar þú byrjar. Þú ert að fara yfir á seinni helminginn á þessu guðs blessaða ári og það verða gæfurík spor. Það hefur svo mikið áunnist sem þú mátt vera stolt af, þú ert búin að byggja grunninn að gífurlega stóru húsi, en þú sérð ekki í upphafi þessarar byggingar hvernig húsið mun líta út, þar af leiðandi nagar óvissan þig. Þú ert ekki beint fyrir óvissuferðir því þú vilt stýra atburðunum og sjá hvað þú ætlar að gera áður en þú gerir það, en núna geturðu lagt lífið þitt í hendur Almættisins því það er að senda þér allmarga smiði til að reisa þér tígulegt hús. Ástin vill þig og er spennt að dansa við þig og þessarri setningu er beint sérstaklega til þeirra sem eru lausir og liðugir. Það opnast betri aðgangur fyrir þér að peningum og þá verður þér létt, því þú vilt ekki stóla á aðra og ert svo harðdugleg að það er einsdæmi, en að sjálfsögðu er fullt af liði sem er ekki sammála þér svo þú þarft að tileinka þér að vera slétt sama, þá mun enginn geta hvorki beygt þig né brotið. Þú skalt bara leyfa þér að slaka á þennan síðasta mánuð sumars því þú hefur gott af því að hvíla þig og leyfa þér það af öllu hjarta. Þú átt svo marga góða að sem myndu ganga í sjóinn fyrir þig, það eina sem þú þarft að gera er að biðja um aðstoð, en það er ekki alveg í eðli þínu. Þú sérð birtuna betur á næstu vikum, þú hefur öll orðin til að leysa þessa krossgátu sem þér finnst hafa verið frekar erfið. Þú ert dásamlega vel undir það búin að tengja þig betur samferðafólki þínu eða því fólki sem er að koma inn í líf þitt þetta haust, þú ert nefnilega svo góð í því að sýna öðrum einlægan áhuga, það er allt sem þarf. Knús og kossar, Sigga KlingSteingeit 22. desember - 19. janúarSvava Johansen í Sautján, 7. janúar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, 31. desember Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins 17. janúar Jón Gnarr, listamaður, 2. janúar Tómas Guðbjartsson læknahetja, 11. janúar Dorrit Moussaieff forsetafrú, 12. janúar Stefán Jakobsson, tónlistarmaður, 14. janúar Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, 16. janúar Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður. 9. janúar Guðrún Ýr Eyfjörð, tónlistarkonan GDRN, 8. janúar Edda Andrésdóttir, fréttaþulur, 28. desember Michelle Obama, forsetafrú, 17. janúar Aron Már Ólafsson, Aron Mola, 12. janúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Elsku Steingeitin mín, þú varst fædd til stórra verka og svo sannarlega getur ekkert stoppað þig þegar þú byrjar. Þú ert að fara yfir á seinni helminginn á þessu guðs blessaða ári og það verða gæfurík spor. Það hefur svo mikið áunnist sem þú mátt vera stolt af, þú ert búin að byggja grunninn að gífurlega stóru húsi, en þú sérð ekki í upphafi þessarar byggingar hvernig húsið mun líta út, þar af leiðandi nagar óvissan þig. Þú ert ekki beint fyrir óvissuferðir því þú vilt stýra atburðunum og sjá hvað þú ætlar að gera áður en þú gerir það, en núna geturðu lagt lífið þitt í hendur Almættisins því það er að senda þér allmarga smiði til að reisa þér tígulegt hús. Ástin vill þig og er spennt að dansa við þig og þessarri setningu er beint sérstaklega til þeirra sem eru lausir og liðugir. Það opnast betri aðgangur fyrir þér að peningum og þá verður þér létt, því þú vilt ekki stóla á aðra og ert svo harðdugleg að það er einsdæmi, en að sjálfsögðu er fullt af liði sem er ekki sammála þér svo þú þarft að tileinka þér að vera slétt sama, þá mun enginn geta hvorki beygt þig né brotið. Þú skalt bara leyfa þér að slaka á þennan síðasta mánuð sumars því þú hefur gott af því að hvíla þig og leyfa þér það af öllu hjarta. Þú átt svo marga góða að sem myndu ganga í sjóinn fyrir þig, það eina sem þú þarft að gera er að biðja um aðstoð, en það er ekki alveg í eðli þínu. Þú sérð birtuna betur á næstu vikum, þú hefur öll orðin til að leysa þessa krossgátu sem þér finnst hafa verið frekar erfið. Þú ert dásamlega vel undir það búin að tengja þig betur samferðafólki þínu eða því fólki sem er að koma inn í líf þitt þetta haust, þú ert nefnilega svo góð í því að sýna öðrum einlægan áhuga, það er allt sem þarf. Knús og kossar, Sigga KlingSteingeit 22. desember - 19. janúarSvava Johansen í Sautján, 7. janúar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, 31. desember Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins 17. janúar Jón Gnarr, listamaður, 2. janúar Tómas Guðbjartsson læknahetja, 11. janúar Dorrit Moussaieff forsetafrú, 12. janúar Stefán Jakobsson, tónlistarmaður, 14. janúar Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, 16. janúar Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður. 9. janúar Guðrún Ýr Eyfjörð, tónlistarkonan GDRN, 8. janúar Edda Andrésdóttir, fréttaþulur, 28. desember Michelle Obama, forsetafrú, 17. janúar Aron Már Ólafsson, Aron Mola, 12. janúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira