Leikmaður Liverpool fluttur burt á börum eftir ruddatæklingu í æfingarleik í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2019 07:30 Yasser Larouci fluttur af velli á börum eftir mjög ljóta tæklingu. Getty/Billie Weiss Liverpool tapaði sínum öðrum æfingarleik í röð í Bandaríkjaferðinni sinni í nótt þegar liðið lá 2-1 á móti spænska liðinu Sevilla. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hafði eftir leikinn hins vegar meiri áhyggjur af líðan eins leikmanns síns en úrslitunum. Liverpool tapaði samt öðru sinni á þremur dögum eftir að hafa tapað einnig í æfingarleik á móti Dortmund á aðfaranótt laugardagsins. Sá leikur fór 3-2 fyrir þýska liðið.Liverpool left to count cost of defeat to Sevilla in feisty Fenway Park friendly https://t.co/8Oj6EJ8H0A — Guardian sport (@guardian_sport) July 22, 2019 Ruddatækling Spánverjans Joris Gnagon stal senunni í hitanum í Boston í nótt. Joris Gnagon fékk rautt spjald fyrir mjög ljótt brot á hinum átján ára gamla Yasser Larouci. Klopp var þakklátur fyrir það eftir leikinn að Larouci hafi ekki meiðst þarna alvarlega. Hann fór af vellinum á börum en kom á hækjum í liðsrútuna eftir leikinn. Joris Gnagon baðst afsökunar á broti sínu eftir leikinn en James Milner var allt annað en sáttur og talaði um hneisu eftir leikinn. „Við sjáum ekki oft rauð spjöld í æfingarleikjum því við sjáum vanalega ekki svona tæklingar þar,“ sagði James Milner við LFCTV.Sevilla were out for blood in warm-up match against Liverpool - but loss showed Jurgen Klopp's side need big guns back | @_ChrisBascombehttps://t.co/NVw9aSQ8AV — Telegraph Football (@TeleFootball) July 22, 2019Sevilla menn ætluðu greinilega að láta Evrópumeistarana finna fyrir sér og Ever Banega var heppin að fá ekki rautt spjald í fyrri hálfleik þegar hann gaf Harry Wilson olnbogaskot. Nolito kom Sevilla yfir í leiknum en Divock Origi jafnaði metin fyrir hálfleik. Liverpool stillti upp nýju liði í seinni hálfleiknum. Sevilla skoraði sigurmarkið eftir að Joris Gnagon hafði fengið rautt spjald en markið skoraði varamaðurinn Alejandro Pozo undir lok leiks.Jürgen Klopp has provided an update on Yasser Larouci. — Liverpool FC (@LFC) July 22, 2019Yasser Larouci liggur sárþjáður í grasinu og rauða spjaldið er komið á loft.Getty/Andrew Powell Enski boltinn Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Landsliðskonan tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Sjá meira
Liverpool tapaði sínum öðrum æfingarleik í röð í Bandaríkjaferðinni sinni í nótt þegar liðið lá 2-1 á móti spænska liðinu Sevilla. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hafði eftir leikinn hins vegar meiri áhyggjur af líðan eins leikmanns síns en úrslitunum. Liverpool tapaði samt öðru sinni á þremur dögum eftir að hafa tapað einnig í æfingarleik á móti Dortmund á aðfaranótt laugardagsins. Sá leikur fór 3-2 fyrir þýska liðið.Liverpool left to count cost of defeat to Sevilla in feisty Fenway Park friendly https://t.co/8Oj6EJ8H0A — Guardian sport (@guardian_sport) July 22, 2019 Ruddatækling Spánverjans Joris Gnagon stal senunni í hitanum í Boston í nótt. Joris Gnagon fékk rautt spjald fyrir mjög ljótt brot á hinum átján ára gamla Yasser Larouci. Klopp var þakklátur fyrir það eftir leikinn að Larouci hafi ekki meiðst þarna alvarlega. Hann fór af vellinum á börum en kom á hækjum í liðsrútuna eftir leikinn. Joris Gnagon baðst afsökunar á broti sínu eftir leikinn en James Milner var allt annað en sáttur og talaði um hneisu eftir leikinn. „Við sjáum ekki oft rauð spjöld í æfingarleikjum því við sjáum vanalega ekki svona tæklingar þar,“ sagði James Milner við LFCTV.Sevilla were out for blood in warm-up match against Liverpool - but loss showed Jurgen Klopp's side need big guns back | @_ChrisBascombehttps://t.co/NVw9aSQ8AV — Telegraph Football (@TeleFootball) July 22, 2019Sevilla menn ætluðu greinilega að láta Evrópumeistarana finna fyrir sér og Ever Banega var heppin að fá ekki rautt spjald í fyrri hálfleik þegar hann gaf Harry Wilson olnbogaskot. Nolito kom Sevilla yfir í leiknum en Divock Origi jafnaði metin fyrir hálfleik. Liverpool stillti upp nýju liði í seinni hálfleiknum. Sevilla skoraði sigurmarkið eftir að Joris Gnagon hafði fengið rautt spjald en markið skoraði varamaðurinn Alejandro Pozo undir lok leiks.Jürgen Klopp has provided an update on Yasser Larouci. — Liverpool FC (@LFC) July 22, 2019Yasser Larouci liggur sárþjáður í grasinu og rauða spjaldið er komið á loft.Getty/Andrew Powell
Enski boltinn Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Landsliðskonan tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Sjá meira