TED-fyrirlestur Sólveigar: Hætti að slökkva elda og sneri við blaðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 4. júní 2019 12:30 Sólveig hætti í fjármálageiranum og sneri sér að jóga. Sólveig Þórarinsdóttir jógakennari hélt TED – fyrirlestur í Peterborough núna í vor og fjallar fyrirlesturinn um ástina og hversu sterk hún getur verið. Í gær kom myndband af fyrirlestrinum inn á YouTube-rás TED og ber fyrirlesturinn nafnið Why I think love is powerful. Sólveig er fyrrverandi verðbréfamiðlari sem hefur nú snúið sér alfarið að jógakennslu. Sólveig á þrjú ung börn og sameinar ástríðu sína fyrir jóga og heilsurækt með því að kenna öðrum. Hún algjörlega umturnaði lífi sínu, hætti starfi sínu í fjármálageiranum og hóf að iðka og kenna jóga af miklum móð fyrir nokkrum árum. Í fyrirlestrinum segir Sólveig að hún hafi þurft að taka þá ákvörðun að hætta fyrri lífstíl og starfi sem gekk einna helst út á það að slökkva elda allsstaðar. Sólveig segist hafa gert sér grein fyrir því að hún myndi brenna út ef hún myndi halda áfram á sömu braut og ákvað því að segja upp starfi sínu í fjármálageiranum.Elskaðu óskilyrðislaust „Það vilja margir meina að árið 2030 verði hægt að rekja flestalla sjúkdóma til stress og streitu,“ sagði Sólveig í Peterborough sem ákvað á sínum tíma að einbeita sér að ástinni og fjallar ítarlega um þær tilfinningar í fyrirlestrinum. „Þegar ástin veldur okkur sársauka þá lokast maður algjörlega og tekst á við sársaukann með mismunandi hætti. Við gætum tekið upp á því að borða of mikið, æfa og mikið, vinna of mikið eða jafnvel fara misnota fíkniefni. Við erum endalaust að sækjast eftir samþykki frá öðrum.“ Hún segir að fólk verði að læra að elska óskilyrðislaust. „Þegar við finnum að við þurfum að laga einhvern, þá erum við bara að yfirfæra okkar eigin vandamál og sársauka yfir á aðra manneskju og oftast með mjög takmörkuðum árangri. Við getum ekki lagað aðrar manneskjur, við getum bara verið til staðar. Einbeitið ykkur að ykkur sjálfum, það er ekki sjálfselska að leyfa ykkar eigin hamingju að verða forgangsatriði.“ Hér að neðan má sjá fyrirlesturinn í heild sinni. Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gulli fann sig allt í einu í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Sjá meira
Sólveig Þórarinsdóttir jógakennari hélt TED – fyrirlestur í Peterborough núna í vor og fjallar fyrirlesturinn um ástina og hversu sterk hún getur verið. Í gær kom myndband af fyrirlestrinum inn á YouTube-rás TED og ber fyrirlesturinn nafnið Why I think love is powerful. Sólveig er fyrrverandi verðbréfamiðlari sem hefur nú snúið sér alfarið að jógakennslu. Sólveig á þrjú ung börn og sameinar ástríðu sína fyrir jóga og heilsurækt með því að kenna öðrum. Hún algjörlega umturnaði lífi sínu, hætti starfi sínu í fjármálageiranum og hóf að iðka og kenna jóga af miklum móð fyrir nokkrum árum. Í fyrirlestrinum segir Sólveig að hún hafi þurft að taka þá ákvörðun að hætta fyrri lífstíl og starfi sem gekk einna helst út á það að slökkva elda allsstaðar. Sólveig segist hafa gert sér grein fyrir því að hún myndi brenna út ef hún myndi halda áfram á sömu braut og ákvað því að segja upp starfi sínu í fjármálageiranum.Elskaðu óskilyrðislaust „Það vilja margir meina að árið 2030 verði hægt að rekja flestalla sjúkdóma til stress og streitu,“ sagði Sólveig í Peterborough sem ákvað á sínum tíma að einbeita sér að ástinni og fjallar ítarlega um þær tilfinningar í fyrirlestrinum. „Þegar ástin veldur okkur sársauka þá lokast maður algjörlega og tekst á við sársaukann með mismunandi hætti. Við gætum tekið upp á því að borða of mikið, æfa og mikið, vinna of mikið eða jafnvel fara misnota fíkniefni. Við erum endalaust að sækjast eftir samþykki frá öðrum.“ Hún segir að fólk verði að læra að elska óskilyrðislaust. „Þegar við finnum að við þurfum að laga einhvern, þá erum við bara að yfirfæra okkar eigin vandamál og sársauka yfir á aðra manneskju og oftast með mjög takmörkuðum árangri. Við getum ekki lagað aðrar manneskjur, við getum bara verið til staðar. Einbeitið ykkur að ykkur sjálfum, það er ekki sjálfselska að leyfa ykkar eigin hamingju að verða forgangsatriði.“ Hér að neðan má sjá fyrirlesturinn í heild sinni.
Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gulli fann sig allt í einu í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Sjá meira