Föstudagsplaylisti Loja Höskuldssonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 7. júní 2019 15:30 Netheimar eru sagðir loga vegna lagalista Loja. Tón- og myndlistarmaðurinn Loji saumaði löðurmannlega saman léttan og laggóðan föstudagslagalista fyrir lýðinn. Þar má finna allt frá slögurum með Landi og sonum og Backstreet Boys sem Loji og félagar í Björtum sveiflum eiga til að flytja á balli, yfir í módern rafpopp sem svipar til annarrar hljómsveitar Loja, Wesen. Auk þeirra sveita hefur Loji verið meðlimur Sudden Weather Change, I:B:M, Prins Póló og Tilfinninga vina minna. Á myndlistarhliðinni saumar Loji mikið út í gamla kaffipoka hversdagsleg og oft nostalgísk verk. Þar að auki heldur hann úti Instagram-síðu tileinkuðu rannsóknarverkefni sínu á arkitektinum Sigvalda Thordarson. Á döfinni hjá Loja er lokaball heimildarmyndahátíðarinnar Skjaldborgar á Patreksfirði á sunnudaginn, en þar halda Bjartar sveiflur uppi stuðinu. Nýverið lauk sýningu hans Vorboðinn í setustofu Ásmundarsals. Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Ætlar að mynda hvert einasta hús Sigvalda Áhugamaður um arkitektinn Sigvalda Thordarson hefur sett sér það markmið að taka myndir af öllum húsum sem hann hefur teiknað. Hann er nú tæplega hálfnaður með verkið, en afrakstrinum deilir hann á Instagram við góðar undirtektir. 22. nóvember 2015 20:00 Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tón- og myndlistarmaðurinn Loji saumaði löðurmannlega saman léttan og laggóðan föstudagslagalista fyrir lýðinn. Þar má finna allt frá slögurum með Landi og sonum og Backstreet Boys sem Loji og félagar í Björtum sveiflum eiga til að flytja á balli, yfir í módern rafpopp sem svipar til annarrar hljómsveitar Loja, Wesen. Auk þeirra sveita hefur Loji verið meðlimur Sudden Weather Change, I:B:M, Prins Póló og Tilfinninga vina minna. Á myndlistarhliðinni saumar Loji mikið út í gamla kaffipoka hversdagsleg og oft nostalgísk verk. Þar að auki heldur hann úti Instagram-síðu tileinkuðu rannsóknarverkefni sínu á arkitektinum Sigvalda Thordarson. Á döfinni hjá Loja er lokaball heimildarmyndahátíðarinnar Skjaldborgar á Patreksfirði á sunnudaginn, en þar halda Bjartar sveiflur uppi stuðinu. Nýverið lauk sýningu hans Vorboðinn í setustofu Ásmundarsals.
Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Ætlar að mynda hvert einasta hús Sigvalda Áhugamaður um arkitektinn Sigvalda Thordarson hefur sett sér það markmið að taka myndir af öllum húsum sem hann hefur teiknað. Hann er nú tæplega hálfnaður með verkið, en afrakstrinum deilir hann á Instagram við góðar undirtektir. 22. nóvember 2015 20:00 Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ætlar að mynda hvert einasta hús Sigvalda Áhugamaður um arkitektinn Sigvalda Thordarson hefur sett sér það markmið að taka myndir af öllum húsum sem hann hefur teiknað. Hann er nú tæplega hálfnaður með verkið, en afrakstrinum deilir hann á Instagram við góðar undirtektir. 22. nóvember 2015 20:00