Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Sylvía Hall skrifar
Í kvöldfréttum höldum við áfram að fjalla um málþófið á Alþingi en greinum líka frá því að prófessor í lögfræði telur nýlegt ákvæði í hegningarlögum þar sem gengið er út frá samþykki litlu hafa breytt í réttarframkvæmd.

Mikil eftirspurn er eftir íbúðum hjá byggingarfélaginu Bjargi sem er í eigu verkalýðshreyfingarinnar og ætlar að byggja rúmlega þúsund íbúðir á næstu árum.

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×