Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Sylvía Hall skrifar

Í kvöldfréttum höldum við áfram að fjalla um málþófið á Alþingi en greinum líka frá því að prófessor í lögfræði telur nýlegt ákvæði í hegningarlögum þar sem gengið er út frá samþykki litlu hafa breytt í réttarframkvæmd.

Mikil eftirspurn er eftir íbúðum hjá byggingarfélaginu Bjargi sem er í eigu verkalýðshreyfingarinnar og ætlar að byggja rúmlega þúsund íbúðir á næstu árum.

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.