Lífið

Fyrrum starfsmaður FBI útskýrir hvernig hann les í líkamstjáningu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Smáatriði skipta sköpum í þessum fræðum.
Smáatriði skipta sköpum í þessum fræðum.

Joe Navarro starfaði hjá FBI í 25 ár og sérhæfði sig í því að lesa í líkamstjáningu fólks.

Hans helsta markmið í starfi var að fanga njósnara og fer hann ítarlega yfir það á YouTube síðu Wired hvernig hann les í líkamshreyfingar og tjáningu fólks með því að horfa á hvernig það hagar sér og einnig hvernig það klæðir sig.

Hér að neðan má sjá hvernig Navarro vinnur í þeim efnum.   Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.