Vorspá Siggu Kling – Ljónið: Þú heldur að það séu margir að tala illa um þig Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Ljónið mitt, það er svo margt að fara að fæðast til að efla lífið þitt, þótt þú þurfir að sýna smá biðlund til að sjá þann fallega skóg sem liggur fyrir framan þig. Það eru svo margir sem vilja fylgja þér, bíða bara eftir að þú kallir en það væri líka gott fyrir þig að bíða eftir að aðrir kalli á þig því þá ert þú betur í stakk búinn til að gera þær kröfur sem þú vilt. Mundu samt að setja fallegar kröfur og bara eina í einu, þannig byggir þú upp lífið þitt á næstu mánuðum, hægt en örugglega og með því verður grunnurinn þinn svo sterkur og þú hræðist ekkert. Það er akkúrat uppúr miðjum maí sem öryggið, sigurinn og traustið byrjar að flæða í kringum þig, hvort sem það er traust til annarra eða traust til þín, þú skynjar að einhver vill bíta í þig og þú heldur að það séu margir að tala illa um þig. En það bítur þig enginn, þó einhver tali illa um þig því ef það er einhver sem skiptir þig engu máli er það þannig fyrir mér að ef það er einhver sem skiptir engu máli þá er sú persóna hvort sem er ekki til. Þú ert að byggja upp allt aðra tilveru en var hjá þér í fyrra og eins og næstu mánuðir munu breyta þér, þú átt eftir að taka marga með þér inn í nýja lífið þitt og nærð svo góðum tökum á tilfinningum sem naga þig. Þetta sumar er akkúrat tíminn fyrir ástina, ástfangnir efla ást sína og þið sem eruð á lausu munuð hitta draumadísina eða prinsinn, sem þú elskar og vilt fara með til enda alheimsins. En þið sem eruð ekkert að spá í ástina, þá mun hún samt vera í kringum ykkur í litum regnbogans tengt vinum og fjölskyldu og það eina sem þú þarft að gefa er tími þinn, hann er líka langverðmætastur af öllu. Með hugrekki og andlega þenkjandi orku skaltu strá bjartsýni yfir núið því það er spenna yfir þér í augnablikinu og kvíði, en þessi bjartsýni mun flauta hana í burtu. Knús og kossar, Sigga Kling.Ljón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágústÁgústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlíHalldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágústBirgitta Haukdal söngkona, 28. júlíBarack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágústÁsdís Rán fyrirsæta, 12. ágústGeir Ólafsson söngvari, 14. ágústÞórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlíAlbert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágústJennifer Lopez söngkona, 24. júlíDiddú, 8. ágústArnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlíSaga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágústInga Sæland, 3. ágústSunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágústSteingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágústValdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, það er svo margt að fara að fæðast til að efla lífið þitt, þótt þú þurfir að sýna smá biðlund til að sjá þann fallega skóg sem liggur fyrir framan þig. Það eru svo margir sem vilja fylgja þér, bíða bara eftir að þú kallir en það væri líka gott fyrir þig að bíða eftir að aðrir kalli á þig því þá ert þú betur í stakk búinn til að gera þær kröfur sem þú vilt. Mundu samt að setja fallegar kröfur og bara eina í einu, þannig byggir þú upp lífið þitt á næstu mánuðum, hægt en örugglega og með því verður grunnurinn þinn svo sterkur og þú hræðist ekkert. Það er akkúrat uppúr miðjum maí sem öryggið, sigurinn og traustið byrjar að flæða í kringum þig, hvort sem það er traust til annarra eða traust til þín, þú skynjar að einhver vill bíta í þig og þú heldur að það séu margir að tala illa um þig. En það bítur þig enginn, þó einhver tali illa um þig því ef það er einhver sem skiptir þig engu máli er það þannig fyrir mér að ef það er einhver sem skiptir engu máli þá er sú persóna hvort sem er ekki til. Þú ert að byggja upp allt aðra tilveru en var hjá þér í fyrra og eins og næstu mánuðir munu breyta þér, þú átt eftir að taka marga með þér inn í nýja lífið þitt og nærð svo góðum tökum á tilfinningum sem naga þig. Þetta sumar er akkúrat tíminn fyrir ástina, ástfangnir efla ást sína og þið sem eruð á lausu munuð hitta draumadísina eða prinsinn, sem þú elskar og vilt fara með til enda alheimsins. En þið sem eruð ekkert að spá í ástina, þá mun hún samt vera í kringum ykkur í litum regnbogans tengt vinum og fjölskyldu og það eina sem þú þarft að gefa er tími þinn, hann er líka langverðmætastur af öllu. Með hugrekki og andlega þenkjandi orku skaltu strá bjartsýni yfir núið því það er spenna yfir þér í augnablikinu og kvíði, en þessi bjartsýni mun flauta hana í burtu. Knús og kossar, Sigga Kling.Ljón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágústÁgústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlíHalldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágústBirgitta Haukdal söngkona, 28. júlíBarack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágústÁsdís Rán fyrirsæta, 12. ágústGeir Ólafsson söngvari, 14. ágústÞórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlíAlbert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágústJennifer Lopez söngkona, 24. júlíDiddú, 8. ágústArnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlíSaga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágústInga Sæland, 3. ágústSunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágústSteingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágústValdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira