Lífið

Myndband af Teslu 3 sýnir sjálfkeyrandi bíl í umferðinni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skemmtileg yfirferð.
Skemmtileg yfirferð.

Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent frá sér kynningarmyndband fyrir Teslu 3 sem mun greinilega hafa þá eiginleika að vera sjálfkeyrandi.

Hingað til hefur það í raun verið mögulegt að vera í sjálfkeyrandi bifreið á hraðbrautum á Teslum en í umræddu myndbandi er sýnt að tækið getur farið sjálfkeyrandi við allar aðstæður.

Í myndbandinu má sjá Tesluna fara um 20 kílómetra vegalengd á 18 mínútum og endar bifreiðin í höfuðstöðvum Teslu í Palo Alto í Kaliforníu. Hér að neðan má sjá ferlið.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.