Mjög persónuleg plata Stefán Árni Pálsson skrifar 24. apríl 2019 16:30 Gyða og Fannar gáfu út plötu á dögunum Tónlistarkonan Gyða Margrét gaf á dögunum út sína fyrstu plötu, Andartak. Platan var unnin í samstarfi við Fannar Frey Magnússon en saman sömdu þau og útsettu öll lögin á plötunni. „Við byrjuðum að semja saman lög fyrir ellefu mánuðum síðan. Í gegnum þessa ellefu mánuði og fram að okkar 11 laga plötu, Andartak, sem kom út þann 29. mars hefur þetta verið mikil reynsla og ákveðin áskorun þar sem við vorum bæði að prófa okkur áfram með allskyns hluti sem við höfðum hvorug gert áður,“ segir Gyða Margrét um vinnslu plötunnar. „Fyrst sömdum við fimm grunna að lögum og röðuðum þeim í röð sem myndi passa í sögulegu samhengi um unga ást.“ Hún segir að þau hafi í framhaldinu gefið út eitt lag á þriggja vikna fresti. „Eftir þetta ákváðum við að klára bara heila plötu fyrst við vorum enn þá með fullt af hugmyndum í höndunum og fengum með okkur frábært lið af fólki í ferlið. Textarnir fjalla ýmist um mjög persónulega hluti eða hugmyndir sem við fengum, en alla textana sömdum við í sameiningu. Platan myndar heild og hvert lag er púsluspil í þeirri heild.“ Hér má hlusta á plötuna á Andartak á Spotify. Tónlist Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarkonan Gyða Margrét gaf á dögunum út sína fyrstu plötu, Andartak. Platan var unnin í samstarfi við Fannar Frey Magnússon en saman sömdu þau og útsettu öll lögin á plötunni. „Við byrjuðum að semja saman lög fyrir ellefu mánuðum síðan. Í gegnum þessa ellefu mánuði og fram að okkar 11 laga plötu, Andartak, sem kom út þann 29. mars hefur þetta verið mikil reynsla og ákveðin áskorun þar sem við vorum bæði að prófa okkur áfram með allskyns hluti sem við höfðum hvorug gert áður,“ segir Gyða Margrét um vinnslu plötunnar. „Fyrst sömdum við fimm grunna að lögum og röðuðum þeim í röð sem myndi passa í sögulegu samhengi um unga ást.“ Hún segir að þau hafi í framhaldinu gefið út eitt lag á þriggja vikna fresti. „Eftir þetta ákváðum við að klára bara heila plötu fyrst við vorum enn þá með fullt af hugmyndum í höndunum og fengum með okkur frábært lið af fólki í ferlið. Textarnir fjalla ýmist um mjög persónulega hluti eða hugmyndir sem við fengum, en alla textana sömdum við í sameiningu. Platan myndar heild og hvert lag er púsluspil í þeirri heild.“ Hér má hlusta á plötuna á Andartak á Spotify.
Tónlist Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira