101 Fréttir: Hamborgari með kannabisefnum og heimildarmynd Beyoncé Sylvía Hall skrifar 19. apríl 2019 17:24 Logi Pedro fer yfir fréttir vikunnar. Logi Pedro er mættur til leiks með 101 Fréttir líkt og aðra föstudaga og tekur saman það helsta úr vikunni sem var að líða. Í nýjasta innslaginu fer Logi yfir sérstakan hamborgara sem kveðjan Carl‘s Jr. hyggst setja á markað en hamborgarinn inniheldur efnið CBD sem er unnið úr kannabisplöntum. Hamborgarinn verður einungis fáanlegur þann 20. apríl næstkomandi en dagurinn hefur einnig verið þekktur sem 4/20. Þá ræðir Logi nýjustu heimildarmynd söngkonunnar Beyoncé sem kom út á Netflix en þar sýnir söngkonan frá undirbúningi sínum fyrir Coachella tónlistarhátíðina á síðasta ári og hefur hún vakið mikla athygli. Bruninn í Notre Dame er að sjálfsögðu til umfjöllunar í 101 Fréttum þessa vikuna sem og nýjasta klipping rapparans Króla og tónlistarmyndband Joey Christ við lagið „Jákvæður“. Í spilaranum hér að neðan má sjá 101 Fréttir þessa vikuna.Klippa: 101 Fréttir - CBD hamborgari, Beyonce tónleikamynd og margt fleira 101 Fréttir Tengdar fréttir 101 Fréttir: Ný íslensk tónlist, AirPods og Disney 101 Radio hópurinn byrjaði síðasta föstudag með það sem þau kalla 101 fréttir. Uppleggið er að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 22. mars 2019 16:30 Naktir menn í menningarlífinu Naktir menn í menningarlífinu, möguleg upprisa Wow Air og ný íslensk tónlist frá Emmsjé Gauta, Kristínu Önnu Valtýsdóttur og Krabba Mane. Útvarp 101 er líkt og aðra föstudaga mætt með 101 Fréttir. Uppleggið er sem fyrr að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 5. apríl 2019 16:00 Bíður spennt eftir boðskorti í brúðkaup Alexöndru og Gylfa Útvarp 101 er líkt og aðra föstudaga mætt með 101 Fréttir. Uppleggið er sem fyrr að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 29. mars 2019 16:00 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið Fleiri fréttir „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Sjá meira
Logi Pedro er mættur til leiks með 101 Fréttir líkt og aðra föstudaga og tekur saman það helsta úr vikunni sem var að líða. Í nýjasta innslaginu fer Logi yfir sérstakan hamborgara sem kveðjan Carl‘s Jr. hyggst setja á markað en hamborgarinn inniheldur efnið CBD sem er unnið úr kannabisplöntum. Hamborgarinn verður einungis fáanlegur þann 20. apríl næstkomandi en dagurinn hefur einnig verið þekktur sem 4/20. Þá ræðir Logi nýjustu heimildarmynd söngkonunnar Beyoncé sem kom út á Netflix en þar sýnir söngkonan frá undirbúningi sínum fyrir Coachella tónlistarhátíðina á síðasta ári og hefur hún vakið mikla athygli. Bruninn í Notre Dame er að sjálfsögðu til umfjöllunar í 101 Fréttum þessa vikuna sem og nýjasta klipping rapparans Króla og tónlistarmyndband Joey Christ við lagið „Jákvæður“. Í spilaranum hér að neðan má sjá 101 Fréttir þessa vikuna.Klippa: 101 Fréttir - CBD hamborgari, Beyonce tónleikamynd og margt fleira
101 Fréttir Tengdar fréttir 101 Fréttir: Ný íslensk tónlist, AirPods og Disney 101 Radio hópurinn byrjaði síðasta föstudag með það sem þau kalla 101 fréttir. Uppleggið er að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 22. mars 2019 16:30 Naktir menn í menningarlífinu Naktir menn í menningarlífinu, möguleg upprisa Wow Air og ný íslensk tónlist frá Emmsjé Gauta, Kristínu Önnu Valtýsdóttur og Krabba Mane. Útvarp 101 er líkt og aðra föstudaga mætt með 101 Fréttir. Uppleggið er sem fyrr að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 5. apríl 2019 16:00 Bíður spennt eftir boðskorti í brúðkaup Alexöndru og Gylfa Útvarp 101 er líkt og aðra föstudaga mætt með 101 Fréttir. Uppleggið er sem fyrr að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 29. mars 2019 16:00 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið Fleiri fréttir „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Sjá meira
101 Fréttir: Ný íslensk tónlist, AirPods og Disney 101 Radio hópurinn byrjaði síðasta föstudag með það sem þau kalla 101 fréttir. Uppleggið er að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 22. mars 2019 16:30
Naktir menn í menningarlífinu Naktir menn í menningarlífinu, möguleg upprisa Wow Air og ný íslensk tónlist frá Emmsjé Gauta, Kristínu Önnu Valtýsdóttur og Krabba Mane. Útvarp 101 er líkt og aðra föstudaga mætt með 101 Fréttir. Uppleggið er sem fyrr að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 5. apríl 2019 16:00
Bíður spennt eftir boðskorti í brúðkaup Alexöndru og Gylfa Útvarp 101 er líkt og aðra föstudaga mætt með 101 Fréttir. Uppleggið er sem fyrr að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. 29. mars 2019 16:00