Aprílspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ert að fara að gera eitthvað einstakt Sigga Kling skrifar 5. apríl 2019 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú ert að anda að þér nýrri orku og nýju upphafi. Stress og streita sýna manni oft að breytingar séu yfirvofandi og þú átt eftir að vera svo tilbúinn að mæta því sem á vegi þínum verður með opnum örmum. Þú ert að fara að gera eitthvað einstakt og spennandi svo vertu þolimóður aðeins lengur, því allt gerist á hárréttum tíma, en þinn tími er svo sannarlega núna. Þú sleppir því næstum alveg að láta smáatriðin angra þig og eins og þú veist sjálfur þegar þú lætur þau angra þig verða þau að stóru atriði. Það sem þú þarft að vera sniðugur í er að leyfa öðrum að tjá sig og tala því þú þarft ekki að láta alla sjá eða heyra hvaða skoðun þú hefur, heldur leyfðu öðrum að flæða þá mun lífið leysa sig miklu betur. Þú ert að taka svo sterkar ákvarðanir núna í sambandi við vinnu, verkefni eða skóla og það er eins og þú getir röntgengreint þig hárrétt, finnur út hver þú ert og hvert þú ætlar, bara dásamlegt því þetta er í raun það eina sem maður þarf að vita. Þú byrjaðir á þessu tímabili í kringum fyrsta febrúar og það hefur margt gerst síðan þá og næstu tveir mánuðir gefa þér mikinn kraft, svo þú skalt vera alveg viss um að þú sért sjálfur við stýrið og alls ekki farþegi í þessu lífsferðalagi. Þú hefur einstaklega óviðjafnanlega útgeislun svo ef þú vilt þá ættirðu sannarlega að baða þig meira í sviðsljósinu, en tilgangur lífs þíns er að hafa gaman og vera í núinu því það eina sem getur valdið þér kvíða eru áhyggjur af einhverjum tíma eða degi í framtíðinni, en láttu það alls ekki eyðileggja fyrir þér kristalinn í því augnabliki sem er núna. Ástin getur verið „complicated“ en Venus verndar þig svo leyfðu þér að njóta og lifa í ástinni.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður, Theresa Rodriguez listamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú ert að anda að þér nýrri orku og nýju upphafi. Stress og streita sýna manni oft að breytingar séu yfirvofandi og þú átt eftir að vera svo tilbúinn að mæta því sem á vegi þínum verður með opnum örmum. Þú ert að fara að gera eitthvað einstakt og spennandi svo vertu þolimóður aðeins lengur, því allt gerist á hárréttum tíma, en þinn tími er svo sannarlega núna. Þú sleppir því næstum alveg að láta smáatriðin angra þig og eins og þú veist sjálfur þegar þú lætur þau angra þig verða þau að stóru atriði. Það sem þú þarft að vera sniðugur í er að leyfa öðrum að tjá sig og tala því þú þarft ekki að láta alla sjá eða heyra hvaða skoðun þú hefur, heldur leyfðu öðrum að flæða þá mun lífið leysa sig miklu betur. Þú ert að taka svo sterkar ákvarðanir núna í sambandi við vinnu, verkefni eða skóla og það er eins og þú getir röntgengreint þig hárrétt, finnur út hver þú ert og hvert þú ætlar, bara dásamlegt því þetta er í raun það eina sem maður þarf að vita. Þú byrjaðir á þessu tímabili í kringum fyrsta febrúar og það hefur margt gerst síðan þá og næstu tveir mánuðir gefa þér mikinn kraft, svo þú skalt vera alveg viss um að þú sért sjálfur við stýrið og alls ekki farþegi í þessu lífsferðalagi. Þú hefur einstaklega óviðjafnanlega útgeislun svo ef þú vilt þá ættirðu sannarlega að baða þig meira í sviðsljósinu, en tilgangur lífs þíns er að hafa gaman og vera í núinu því það eina sem getur valdið þér kvíða eru áhyggjur af einhverjum tíma eða degi í framtíðinni, en láttu það alls ekki eyðileggja fyrir þér kristalinn í því augnabliki sem er núna. Ástin getur verið „complicated“ en Venus verndar þig svo leyfðu þér að njóta og lifa í ástinni.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður, Theresa Rodriguez listamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Fleiri fréttir Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin Sjá meira