Aprílspá Siggu Kling - Vogin: Ástin er þér eins og súrefni Sigga Kling skrifar 5. apríl 2019 09:00 Elsku Vogin mín, þú ert búin að taka svo mikið af ákvörðunum og ert að standa við þær flestar og þú ert búin að gera eins vel og þú getur og svo sannarlega getur maður ekki meira en það. Þú ert svo áberandi kokteill af öllu mögulegu og þú átt það til að verða svo hissa á sjálfri þér og skilja ekki hver þú ert eða hvert þú ætlar, en útkoman hjá þér mun enda svo vel og að hika er sama og tapa og það verða aldrei á þig settar stærri byrðar en þú borið getur. Ástin er þér eins og súrefni og þú þarft að vera tengdur henni í anda, sál og líkama, hin heilaga þrenning. Að sjálfsögðu elskar þú líka rómantíkina en það er undir þér sjálfri komið að efla og hafa þá „tík“, ekki bíða eftir að aðrir setji rósir við þínar fætur, ræktaðu þær frekar sjálf því afskorin blóm fara þér heldur ekki. Þú átt eftir að taka mikla ábyrgð í lífinu og þú munt njóta þess að hafa og bera þá ábyrgð að hafa áhrif, því annað klæðir þig ekki. Heimurinn er svo sannarlega fullur af fólki sem elskar þína sýn á lífið, svo ekki draga þig í hlé frá lífinu þó á móti blási því það er ekki þitt eðli; þú ert bardagamaður og hefur öll þau vopn sem þig vantar til að byggja þér þá veröld sem þú þráir. Lærðu að hvíla þig aðeins meira og að hvíla sig er ekki bara að sofa, heldur að ná núllpunktinum í höfðinu, stoppa hugsanir eða að róa þær, því það eina sem þarf er að vera, eða á ensku „to be“. Einu sinni hafði ég „To Be“ sem einkanúmer á bílnum mínum og svo seinna þegar ég fékk mér bílaleigubíl var sú ótrúlega tilviljun eða ekki tilviljun að á þeim bíl stóð „TOB07“ sem bílnúmer. Lífið er kraftaverk og þegar þú skilur að þú hefur tökin á því að töfra fram ótrúlegustu hluti og betra líf, talaðu þá og segðu við alheiminn hvað þú vilt og það gerist og notaðu alls engan kraft í það sem þú EKKI vilt.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira
Elsku Vogin mín, þú ert búin að taka svo mikið af ákvörðunum og ert að standa við þær flestar og þú ert búin að gera eins vel og þú getur og svo sannarlega getur maður ekki meira en það. Þú ert svo áberandi kokteill af öllu mögulegu og þú átt það til að verða svo hissa á sjálfri þér og skilja ekki hver þú ert eða hvert þú ætlar, en útkoman hjá þér mun enda svo vel og að hika er sama og tapa og það verða aldrei á þig settar stærri byrðar en þú borið getur. Ástin er þér eins og súrefni og þú þarft að vera tengdur henni í anda, sál og líkama, hin heilaga þrenning. Að sjálfsögðu elskar þú líka rómantíkina en það er undir þér sjálfri komið að efla og hafa þá „tík“, ekki bíða eftir að aðrir setji rósir við þínar fætur, ræktaðu þær frekar sjálf því afskorin blóm fara þér heldur ekki. Þú átt eftir að taka mikla ábyrgð í lífinu og þú munt njóta þess að hafa og bera þá ábyrgð að hafa áhrif, því annað klæðir þig ekki. Heimurinn er svo sannarlega fullur af fólki sem elskar þína sýn á lífið, svo ekki draga þig í hlé frá lífinu þó á móti blási því það er ekki þitt eðli; þú ert bardagamaður og hefur öll þau vopn sem þig vantar til að byggja þér þá veröld sem þú þráir. Lærðu að hvíla þig aðeins meira og að hvíla sig er ekki bara að sofa, heldur að ná núllpunktinum í höfðinu, stoppa hugsanir eða að róa þær, því það eina sem þarf er að vera, eða á ensku „to be“. Einu sinni hafði ég „To Be“ sem einkanúmer á bílnum mínum og svo seinna þegar ég fékk mér bílaleigubíl var sú ótrúlega tilviljun eða ekki tilviljun að á þeim bíl stóð „TOB07“ sem bílnúmer. Lífið er kraftaverk og þegar þú skilur að þú hefur tökin á því að töfra fram ótrúlegustu hluti og betra líf, talaðu þá og segðu við alheiminn hvað þú vilt og það gerist og notaðu alls engan kraft í það sem þú EKKI vilt.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira