Aprílspá Siggu Kling – Steingeitin: Haltu þér á beinu brautinni í sjálfstraustinu Sigga Kling skrifar 5. apríl 2019 09:00 Elsku Steingeitin mín, þú ert ýmist allt eða ekkert, enginn millivegur, gefur þig að fullu og öllu að því sem þú þráir og hlustar þar af leiðandi ekki alveg nógu vel á annarra manna ráðleggingar og tillögur, Steingeitin gerir það sem Steingeitin vill. Það er ekki meðfætt hlutverk þitt elskan mín að dæma aðra því þú ert forystusauður eða geit og fyrirmynd svo margra annarra, svo sparaðu stóryrðin og einbeittu þér að sveigjanleika því þá fyrst lifirðu lífinu lifandi. Þú sinnir störfum þínum vel og ert þar með frábær starfsmaður og seinna á lífsleiðinni muntu reka fyrirtæki og gera það vel. Þú ert svo sannarlega stormur af jákvæðni og breytir ótrúlega leiðinlegum veislum í gleðipartý, því þú ert hinn fullkomni veislustjóri sem enginn fagnaður ætti að vera án. Haltu þér á beinu brautinni í sjálfstraustinu, því það er að skapa þér sterka framtíð, þú getur ekki breytt öðrum, heldur bara gert þitt besta til að ná árangri, hvað sem það nú þýðir fyrir þig. Þú ert heillandi og ástríðufullur og hefur mikil áhrif á þá sem þú elskar og þú lætur ekki reglur samfélagsins segja þér neitt um ástina og harðneitar að láta stjórna þér í þeim efnum. Sýndu þeim sem þú elskar meiri blíðu þá missa ástarörvarnar ekki marks. Þú ert bæði ábyrgur og traustur en með ríkulegt ímyndunarafl, en þú ert búin að vera á miklum hraða undanfarið og það er aðeins farið að hægjast um, en möguleikarnir eru endalausir svo hafðu opinn huga því þá muntu uppskera ríkulega. Vertu vitur og sýndu öðrum vægð, úr því skapast töfrar og þá sérðu sjálf hvað þú ert mikil hetja og ekkert mun stoppa þig.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi, Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Elsku Steingeitin mín, þú ert ýmist allt eða ekkert, enginn millivegur, gefur þig að fullu og öllu að því sem þú þráir og hlustar þar af leiðandi ekki alveg nógu vel á annarra manna ráðleggingar og tillögur, Steingeitin gerir það sem Steingeitin vill. Það er ekki meðfætt hlutverk þitt elskan mín að dæma aðra því þú ert forystusauður eða geit og fyrirmynd svo margra annarra, svo sparaðu stóryrðin og einbeittu þér að sveigjanleika því þá fyrst lifirðu lífinu lifandi. Þú sinnir störfum þínum vel og ert þar með frábær starfsmaður og seinna á lífsleiðinni muntu reka fyrirtæki og gera það vel. Þú ert svo sannarlega stormur af jákvæðni og breytir ótrúlega leiðinlegum veislum í gleðipartý, því þú ert hinn fullkomni veislustjóri sem enginn fagnaður ætti að vera án. Haltu þér á beinu brautinni í sjálfstraustinu, því það er að skapa þér sterka framtíð, þú getur ekki breytt öðrum, heldur bara gert þitt besta til að ná árangri, hvað sem það nú þýðir fyrir þig. Þú ert heillandi og ástríðufullur og hefur mikil áhrif á þá sem þú elskar og þú lætur ekki reglur samfélagsins segja þér neitt um ástina og harðneitar að láta stjórna þér í þeim efnum. Sýndu þeim sem þú elskar meiri blíðu þá missa ástarörvarnar ekki marks. Þú ert bæði ábyrgur og traustur en með ríkulegt ímyndunarafl, en þú ert búin að vera á miklum hraða undanfarið og það er aðeins farið að hægjast um, en möguleikarnir eru endalausir svo hafðu opinn huga því þá muntu uppskera ríkulega. Vertu vitur og sýndu öðrum vægð, úr því skapast töfrar og þá sérðu sjálf hvað þú ert mikil hetja og ekkert mun stoppa þig.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi, Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira