Aprílspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Vertu viss í ástinni og starfsframa Sigga Kling skrifar 5. apríl 2019 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert svo mikið að ná áttum, þú finnur hvað þú getur og þú ert á leið út úr öllum ógöngum það er eins og allir vilji rétta þér hjálparhönd, fólk sem þú treystir ekki brosir til þín og þú sérð lífið í meiri ljóma. Þó að sorgin hafi snert þig þá mun hún verða styrkur þinn í framtíðinni. Þú þarft kannski að hafa fyrir ástinni, alveg eins og maður þarf að hafa fyrir hlutunum, svo þú verður bara að nenna að gera meira og þá færðu það sem þú vilt í ástamálunum. Með líkamlegu og andlegu jafnvægi mun þér svo bjóðast hinn hárrétti faðmur á hárréttum tíma. Lífið þitt verður ekki betra breytinganna vegna svo vertu viss í ástinni og starfsframa að þetta sé nákvæmlega það sem þú villt. Þú ert staddur undir regnboga, svo óskaðu þér af fullum krafti, því ekkert mun hindra þig í þetta sinn. Margir íhuga flutninga og breytinga á stöðu og allt verður með besta móti, bara þegar þú stendur upp. Það koma til þín óvenjulegustu gjafir, ef þig vantar sófasett færðu það upp í hendurnar, ef þig langar í ferðalag er eins og allt í einu einhver komi og stingi upp á því eða þér verði jafnvel boðið í það. Það eina sem fer þér ekki hjartans gull er að vorkenna þér, þú þarft þess ekki því það er sigur fólginn í hverju andartaki sem hittir þig. Það getur vel verið að það taki þig langan tíma til að vita hvar þú vilt vera og búa, en þegar þú hefur fundið rétta staðinn þá stoppar þig ekkert. Ilmur skiptir þig miklu máli, svo hafðu notalega lykt þar sem þú býrð og gleymdu ekki að nota uppáhalds ilmvatnið þitt. Þú raðar saman smáatriðum af list á næstunni og úr því verður mikil hamingja.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Fleiri fréttir Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert svo mikið að ná áttum, þú finnur hvað þú getur og þú ert á leið út úr öllum ógöngum það er eins og allir vilji rétta þér hjálparhönd, fólk sem þú treystir ekki brosir til þín og þú sérð lífið í meiri ljóma. Þó að sorgin hafi snert þig þá mun hún verða styrkur þinn í framtíðinni. Þú þarft kannski að hafa fyrir ástinni, alveg eins og maður þarf að hafa fyrir hlutunum, svo þú verður bara að nenna að gera meira og þá færðu það sem þú vilt í ástamálunum. Með líkamlegu og andlegu jafnvægi mun þér svo bjóðast hinn hárrétti faðmur á hárréttum tíma. Lífið þitt verður ekki betra breytinganna vegna svo vertu viss í ástinni og starfsframa að þetta sé nákvæmlega það sem þú villt. Þú ert staddur undir regnboga, svo óskaðu þér af fullum krafti, því ekkert mun hindra þig í þetta sinn. Margir íhuga flutninga og breytinga á stöðu og allt verður með besta móti, bara þegar þú stendur upp. Það koma til þín óvenjulegustu gjafir, ef þig vantar sófasett færðu það upp í hendurnar, ef þig langar í ferðalag er eins og allt í einu einhver komi og stingi upp á því eða þér verði jafnvel boðið í það. Það eina sem fer þér ekki hjartans gull er að vorkenna þér, þú þarft þess ekki því það er sigur fólginn í hverju andartaki sem hittir þig. Það getur vel verið að það taki þig langan tíma til að vita hvar þú vilt vera og búa, en þegar þú hefur fundið rétta staðinn þá stoppar þig ekkert. Ilmur skiptir þig miklu máli, svo hafðu notalega lykt þar sem þú býrð og gleymdu ekki að nota uppáhalds ilmvatnið þitt. Þú raðar saman smáatriðum af list á næstunni og úr því verður mikil hamingja.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Fleiri fréttir Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Sjá meira