Má bjóða þér 50 milljarða framlengingu, herra Trout? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2019 23:00 Mike Trout hefur margar ástæður til að brosa þessa dagana. Getty/Jamie Squire Bandarískir hafnarboltamenn halda áfram að fá rosalega samninga en enginn þeirra kemst þó nálægt nýjum samningi sem Mike Trout er að gera við Los Angeles Angels liðið. Mike Trout fær 430 milljónir dollara fyrir tólf ára samning eða um 50,4 milljarða íslenskra króna. Þetta er stærsti samningur sögunnar. Mike Trout hefur spilað allan sinn feril með Los Angeles Angels en hann kom inn í deildina árið 2011. Hann er orðinn 27 ára gamall og á því enn nóg eftir.BREAKING: Star center fielder Mike Trout and the Los Angeles Angels are finalizing a record-breaking 12-year contract worth more than $430 million, sources familiar with the deal tell ESPN. Details: https://t.co/bROnnC11Uh — Jeff Passan (@JeffPassan) March 19, 2019Trout hefur tvisvar sinnum verið valinn bestur í Ameríkudeildinni og fjórum sinnum endaði í öðru sæti í kjörinu á besta leikmanninum. Þarna er því að ferðinni frábær leikmaður sem er af mörgum talinn verða besti hafnarboltaleikmaður sinnar kynslóðar.Mike Trout and the Angels are finalizing the largest contract in professional sports history, a 12-year, $430M deal with a $35.8M average annual value. Through his age-26 season, Trout is ahead of the all-time leaders' pace in home runs, hits, runs scored and walks. pic.twitter.com/952MfEH1lO — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 19, 2019Mönnum þótti Bryce Harper vera að skrifa undir risasamning á dögunum þegar hann fékk 330 milljóna samning við Philadelphia Phillies í byrjun þessa mánaðar en það er ljóst að nýr samningur Mike Trout er miklu stærri. Mike Trout fær um það bil 36 milljónir dollara á ári en það 4,2 milljarðar íslenskra króna. Kappinn þarf því ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum á sinni ævi. Hér fyrir neðan má sjá núverandi stærstu samningana í fjórum stærstu atvinnudeildunum í Bandaríkjunum og þar sést vel að Mike Trout er í allt annarri deild en hinir þrír.Mike Trout's extension is something special compared to the biggest contracts across the NBA, NFL and NHL pic.twitter.com/nemn7DAEH5 — SportsCenter (@SportsCenter) March 19, 2019Some of the biggest MLB bags ever were secured this offseason pic.twitter.com/AjO1qYXOTX — SportsCenter (@SportsCenter) March 20, 2019 Aðrar íþróttir Hafnabolti Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Haukar - Stjarnan | Meistararnir þurfa að svara fyrir sig Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Um fimm ára aldur fara strákar að trúa því að stelpur eigi ekki heima í íþróttum Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Sjá meira
Bandarískir hafnarboltamenn halda áfram að fá rosalega samninga en enginn þeirra kemst þó nálægt nýjum samningi sem Mike Trout er að gera við Los Angeles Angels liðið. Mike Trout fær 430 milljónir dollara fyrir tólf ára samning eða um 50,4 milljarða íslenskra króna. Þetta er stærsti samningur sögunnar. Mike Trout hefur spilað allan sinn feril með Los Angeles Angels en hann kom inn í deildina árið 2011. Hann er orðinn 27 ára gamall og á því enn nóg eftir.BREAKING: Star center fielder Mike Trout and the Los Angeles Angels are finalizing a record-breaking 12-year contract worth more than $430 million, sources familiar with the deal tell ESPN. Details: https://t.co/bROnnC11Uh — Jeff Passan (@JeffPassan) March 19, 2019Trout hefur tvisvar sinnum verið valinn bestur í Ameríkudeildinni og fjórum sinnum endaði í öðru sæti í kjörinu á besta leikmanninum. Þarna er því að ferðinni frábær leikmaður sem er af mörgum talinn verða besti hafnarboltaleikmaður sinnar kynslóðar.Mike Trout and the Angels are finalizing the largest contract in professional sports history, a 12-year, $430M deal with a $35.8M average annual value. Through his age-26 season, Trout is ahead of the all-time leaders' pace in home runs, hits, runs scored and walks. pic.twitter.com/952MfEH1lO — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 19, 2019Mönnum þótti Bryce Harper vera að skrifa undir risasamning á dögunum þegar hann fékk 330 milljóna samning við Philadelphia Phillies í byrjun þessa mánaðar en það er ljóst að nýr samningur Mike Trout er miklu stærri. Mike Trout fær um það bil 36 milljónir dollara á ári en það 4,2 milljarðar íslenskra króna. Kappinn þarf því ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum á sinni ævi. Hér fyrir neðan má sjá núverandi stærstu samningana í fjórum stærstu atvinnudeildunum í Bandaríkjunum og þar sést vel að Mike Trout er í allt annarri deild en hinir þrír.Mike Trout's extension is something special compared to the biggest contracts across the NBA, NFL and NHL pic.twitter.com/nemn7DAEH5 — SportsCenter (@SportsCenter) March 19, 2019Some of the biggest MLB bags ever were secured this offseason pic.twitter.com/AjO1qYXOTX — SportsCenter (@SportsCenter) March 20, 2019
Aðrar íþróttir Hafnabolti Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Haukar - Stjarnan | Meistararnir þurfa að svara fyrir sig Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Um fimm ára aldur fara strákar að trúa því að stelpur eigi ekki heima í íþróttum Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Sjá meira