Lífið

Svona er venjulegur dagur í Harvard

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það er ekkert grín að komast inn í Harvard.
Það er ekkert grín að komast inn í Harvard.
Elliot Choy er nemi í tölvunarfræði í háskólanum heimsþekkta Harvard. Harvard er staðsettur í Cambrigde í Massachusetts fylki í Bandaríkjunum og er talin hann talinn einn af allra bestu skólum heims.

Hann var stofnaður árið 1636 og eru um sjö þúsund manns í námi við Harvard.

Choy ákvað að setja inn myndband á YouTube sem sýnir hvernig það er í raun og veru að vera nemandi í Harvard og hvernig venjulegur dagur er í skólanum.

Hér að neðan má sjá útkomuna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×