Ólafur Ragnar prúðbúinn í indversku stjörnubrúðkaupi ásamt Blair og Ban Andri Eysteinsson skrifar 9. mars 2019 20:28 Ólafur Ragnar, Tony Blair og Ban Ki-Moon á góðri stundu. Twitter/ORGrimsson Fyrrverandi forseti lýðveldsisins, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur farið um víðan völl eftir að forsetatíð hans lauk. Ólafur hefur unnið að málefnum tengdum norðurslóðum og hefur ferðast víða ásamt eiginkonu sinni Dorrit Moussaieff. Hjónin voru í gær stödd í Vatíkaninu og hlýddu þar á tölu Frans páfa, þaðan flugu þau beint til Mumbai í Indlandi þar sem þeim hafði verið boðið í brúðkaup.At the #Vatican conference today Pope Francis @Pontifex made the role of #indigenouspeople the core of his message: "Although they represent only 5% of the world population, they look after about 22% of the Earth's landmass." pic.twitter.com/zeeaeOZZ0K — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 8, 2019 Forsetahjónin fyrrverandi heiðruðu þá brúðhjónin Akash Ambani og Shloka Mehta með nærveru sinni ásamt fjölda annarra fyrrum stjórnmálamanna og fólks úr viðskiptalífinu. Af myndum sem Ólafur Ragnar hefur birt á Twitter síðu sinni má segja að brúðkaupið sé hið glæsilegasta og engu til sparað.An elephant is an integral part of an Indian wedding even if it is like this one made of flowers! Admired by Dorrit who in her dress paid tribute to #India. pic.twitter.com/mJBfyECyFy — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 9, 2019 Það kemur kannski ekki á óvart þegar litið er til brúðhjónanna en brúðguminn, Akash Ambani er elsti sonur viðskiptajöfursins Mukesh Ambani sem er ríkasti maður Indlands, Asíu og í raun utan Norður-Ameríku og Evrópu. Ambani er efnaverkfræðingur að mennt og safnaði auð sínum í eldsneytisgeiranum. Brúðurin er einnig af auðmannsættum komin en Shloka Mehta er dóttir viðskiptamannsins Russell Mehta sem stýrir Indlands-hluta demantafyritækisins Rosy Blue.Arrived in #Mumbai from the Vatican for an #Indian wedding. Always a unique celebration of culture, tradition and joyful humanity. pic.twitter.com/6Y5fAr3TEX — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 9, 2019 Ólafur hefur birt fjölda mynda frá brúðkaupinu þar á meðal kostulega mynd af honum sjálfum, Tony Blair, fyrrum forsætisráðherra Bretlands og Ban Ki-Moon fyrrverandi aðalritara Sameinuðu Þjóðanna klædda í indversk klæði. Við færsluna skrifaði Ólafur „Þrír á sófa á meðan fylgdarlið brúðarinnar dansar við hátíðlega indverska brúðkaupstónlist. Í órafjarlægð frá fyrri störfum þeirra sem aðalritari Sameinuðu þjóðanna, forsætisráðherra Bretlands og Forseti Íslands,“Three on a sofa while the bridegroom’s procession danced to the festive Indian wedding music. Faraway from their previous responsibilities as SG of #UN, PM of #UK and P of Iceland! pic.twitter.com/oTunchIzWn — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 9, 2019 Indland Ólafur Ragnar Grímsson Tímamót Mest lesið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Kjólarnir á Óskarnum Tíska og hönnun Feðraveldishryllingur á RIFF Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Mickey Rooney látinn Lífið Deep Purple kemur til Íslands í fjórða sinn Tónlist Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
Fyrrverandi forseti lýðveldsisins, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur farið um víðan völl eftir að forsetatíð hans lauk. Ólafur hefur unnið að málefnum tengdum norðurslóðum og hefur ferðast víða ásamt eiginkonu sinni Dorrit Moussaieff. Hjónin voru í gær stödd í Vatíkaninu og hlýddu þar á tölu Frans páfa, þaðan flugu þau beint til Mumbai í Indlandi þar sem þeim hafði verið boðið í brúðkaup.At the #Vatican conference today Pope Francis @Pontifex made the role of #indigenouspeople the core of his message: "Although they represent only 5% of the world population, they look after about 22% of the Earth's landmass." pic.twitter.com/zeeaeOZZ0K — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 8, 2019 Forsetahjónin fyrrverandi heiðruðu þá brúðhjónin Akash Ambani og Shloka Mehta með nærveru sinni ásamt fjölda annarra fyrrum stjórnmálamanna og fólks úr viðskiptalífinu. Af myndum sem Ólafur Ragnar hefur birt á Twitter síðu sinni má segja að brúðkaupið sé hið glæsilegasta og engu til sparað.An elephant is an integral part of an Indian wedding even if it is like this one made of flowers! Admired by Dorrit who in her dress paid tribute to #India. pic.twitter.com/mJBfyECyFy — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 9, 2019 Það kemur kannski ekki á óvart þegar litið er til brúðhjónanna en brúðguminn, Akash Ambani er elsti sonur viðskiptajöfursins Mukesh Ambani sem er ríkasti maður Indlands, Asíu og í raun utan Norður-Ameríku og Evrópu. Ambani er efnaverkfræðingur að mennt og safnaði auð sínum í eldsneytisgeiranum. Brúðurin er einnig af auðmannsættum komin en Shloka Mehta er dóttir viðskiptamannsins Russell Mehta sem stýrir Indlands-hluta demantafyritækisins Rosy Blue.Arrived in #Mumbai from the Vatican for an #Indian wedding. Always a unique celebration of culture, tradition and joyful humanity. pic.twitter.com/6Y5fAr3TEX — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 9, 2019 Ólafur hefur birt fjölda mynda frá brúðkaupinu þar á meðal kostulega mynd af honum sjálfum, Tony Blair, fyrrum forsætisráðherra Bretlands og Ban Ki-Moon fyrrverandi aðalritara Sameinuðu Þjóðanna klædda í indversk klæði. Við færsluna skrifaði Ólafur „Þrír á sófa á meðan fylgdarlið brúðarinnar dansar við hátíðlega indverska brúðkaupstónlist. Í órafjarlægð frá fyrri störfum þeirra sem aðalritari Sameinuðu þjóðanna, forsætisráðherra Bretlands og Forseti Íslands,“Three on a sofa while the bridegroom’s procession danced to the festive Indian wedding music. Faraway from their previous responsibilities as SG of #UN, PM of #UK and P of Iceland! pic.twitter.com/oTunchIzWn — Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 9, 2019
Indland Ólafur Ragnar Grímsson Tímamót Mest lesið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Kjólarnir á Óskarnum Tíska og hönnun Feðraveldishryllingur á RIFF Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Mickey Rooney látinn Lífið Deep Purple kemur til Íslands í fjórða sinn Tónlist Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira