Marsspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þá þarftu að þora til að skora Sigga Kling skrifar 1. mars 2019 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur verið svo mikið á andlegu nótunum að það er eins og þú sért í einhverju ólýsanlegu flæði og það eru svo miklir töfrar að gerast að þú minnir mig á Harry Potter, það er kátína og gleði yfir litlum sigrum sem eru að gefa af sér stóra sigra á endanum. Lífið er í raun og veru bara minning og þú ert líka minning þeirra sem eru í kringum þig, þegar þú opnar munninn eða gerir eitthvað þá skráirðu minningu í veraldarsöguna. Það er líka viss rás sem þú hefur verið inni á, já lífið er í rásum alveg eins og útvarpið, þú getur skipt um rás, til dæmis farið á FM957 og ef þér líkar ekki sú rás geturðu stillt á Útvarp Sögu eða hvaða rás sem þú vilt fara á. Það er til fólk sem breytir aldrei um rás og skoðar ekkert nýtt, en það eru margar nýjar minningar í því að geta skipt um rás svo núna ertu eins og hin ótrúlega fagra kónguló sem spinnur vef á ógnarhraða og laðar til þín gesti sem bjuggust alls ekki við að festast hjá þér. Ástin hefur fjörugt ímyndunarafl og ef þú ert á lausu og „game“, þá þarftu að þora til að skora hvort sem þú ert karl eða kona og í því felst jafnréttið. Þú átt eftir að sýna snilldarleg samskipti við manneskjur sem þú jafnvel óttast, en þú munt yfirstíga þær hindranir á mun auðveldari máta en þú bjóst við, svo þessi árstíð gefur þér að þú mun koma, sjá og sigra.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið RIFF kvikmyndakviss Bíó og sjónvarp Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Eistnaflug í Neskaupstað Lífið Stiller í Munda Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur verið svo mikið á andlegu nótunum að það er eins og þú sért í einhverju ólýsanlegu flæði og það eru svo miklir töfrar að gerast að þú minnir mig á Harry Potter, það er kátína og gleði yfir litlum sigrum sem eru að gefa af sér stóra sigra á endanum. Lífið er í raun og veru bara minning og þú ert líka minning þeirra sem eru í kringum þig, þegar þú opnar munninn eða gerir eitthvað þá skráirðu minningu í veraldarsöguna. Það er líka viss rás sem þú hefur verið inni á, já lífið er í rásum alveg eins og útvarpið, þú getur skipt um rás, til dæmis farið á FM957 og ef þér líkar ekki sú rás geturðu stillt á Útvarp Sögu eða hvaða rás sem þú vilt fara á. Það er til fólk sem breytir aldrei um rás og skoðar ekkert nýtt, en það eru margar nýjar minningar í því að geta skipt um rás svo núna ertu eins og hin ótrúlega fagra kónguló sem spinnur vef á ógnarhraða og laðar til þín gesti sem bjuggust alls ekki við að festast hjá þér. Ástin hefur fjörugt ímyndunarafl og ef þú ert á lausu og „game“, þá þarftu að þora til að skora hvort sem þú ert karl eða kona og í því felst jafnréttið. Þú átt eftir að sýna snilldarleg samskipti við manneskjur sem þú jafnvel óttast, en þú munt yfirstíga þær hindranir á mun auðveldari máta en þú bjóst við, svo þessi árstíð gefur þér að þú mun koma, sjá og sigra.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið RIFF kvikmyndakviss Bíó og sjónvarp Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Eistnaflug í Neskaupstað Lífið Stiller í Munda Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Sjá meira