Febrúarspá Siggu Kling – Ljónið: Finndu þér leið út úr því Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2019 09:00 Elsku Ljónið mitt, ég er alveg búin að sjá það að dramatískasta merkið er ekki Krabbi, heldur Ljón! Þú ert kannski ekki endilega „drama queen“ eða dramakóngur, en það hefur verið mikið drama í kringum þig sem hefur haft mikil áhrif á lífsbraut þína, slakaðu núna aðeins á og kveiktu á friðinum og spilaðu tónlist því þú hefur hana hvort sem er ólgandi í blóðinu og þú rennur saman í eitt í músíkinni. Þegar börn gráta og við vitum ekkert hvað við eigum að gerum þurfum við að afvegaleiða þau að einhverju öðru, það sama þarft þú að gera þegar kvíðinn stressið, veturinn eða erfiðir hlutir hafa áhrif á sérstaklega merkilega tilfinningagreind þína þarftu að afvegaleiða þig, setja aðra músík á, koma þér í aðrar aðstæður eða tala við þig eins og barn sem veit ekkert hvað það á að gera. Þú getur borið sjálfan þig á bakinu, þú þarft bara að vita hvað þú átt að segja við þig. Ef þú hefur einangrað þig þá finndu þér leið út úr því með því að hringja í einn, í eina manneskju og ef hún er hundleiðinleg prófaðu þá aðra. Það er svo merkilegt að það er sko ekki tilviljun hvað gerist því þarna ertu að hrópa út í alheiminn, halló mig vantar eitthvað hressandi og hann mun svo sannarlega svara þér ef þú kallar! Þetta er svipað og þegar ég hafði ekki föst verkefni og hafði áhyggjur, þá hugsaði ég að ég vildi fá fimm verkefni í þessari viku og það var með ólíkindum hvernig alheimurinn svaraði mér með nákvæmlega fimm verkefni, en þú þarft að vera vakandi og á tánum fyrir því að það sem þú kallar á komi til þín. Til dæmis ef þú hefur ræktað þá neikvæðu jurt í huga þínum að allt sé ómögulegt, þú sért óheppinn, eigir ekkert gott skilið, þá er það nákvæmlega það sem þú kallar yfir þig og öfugt. Knús og kossar, Kling.Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, ég er alveg búin að sjá það að dramatískasta merkið er ekki Krabbi, heldur Ljón! Þú ert kannski ekki endilega „drama queen“ eða dramakóngur, en það hefur verið mikið drama í kringum þig sem hefur haft mikil áhrif á lífsbraut þína, slakaðu núna aðeins á og kveiktu á friðinum og spilaðu tónlist því þú hefur hana hvort sem er ólgandi í blóðinu og þú rennur saman í eitt í músíkinni. Þegar börn gráta og við vitum ekkert hvað við eigum að gerum þurfum við að afvegaleiða þau að einhverju öðru, það sama þarft þú að gera þegar kvíðinn stressið, veturinn eða erfiðir hlutir hafa áhrif á sérstaklega merkilega tilfinningagreind þína þarftu að afvegaleiða þig, setja aðra músík á, koma þér í aðrar aðstæður eða tala við þig eins og barn sem veit ekkert hvað það á að gera. Þú getur borið sjálfan þig á bakinu, þú þarft bara að vita hvað þú átt að segja við þig. Ef þú hefur einangrað þig þá finndu þér leið út úr því með því að hringja í einn, í eina manneskju og ef hún er hundleiðinleg prófaðu þá aðra. Það er svo merkilegt að það er sko ekki tilviljun hvað gerist því þarna ertu að hrópa út í alheiminn, halló mig vantar eitthvað hressandi og hann mun svo sannarlega svara þér ef þú kallar! Þetta er svipað og þegar ég hafði ekki föst verkefni og hafði áhyggjur, þá hugsaði ég að ég vildi fá fimm verkefni í þessari viku og það var með ólíkindum hvernig alheimurinn svaraði mér með nákvæmlega fimm verkefni, en þú þarft að vera vakandi og á tánum fyrir því að það sem þú kallar á komi til þín. Til dæmis ef þú hefur ræktað þá neikvæðu jurt í huga þínum að allt sé ómögulegt, þú sért óheppinn, eigir ekkert gott skilið, þá er það nákvæmlega það sem þú kallar yfir þig og öfugt. Knús og kossar, Kling.Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira