Febrúarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mjög mikilvægt að vanda sig í þessu lífi Sigga Kling skrifar 1. febrúar 2019 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, það er ýmislegt sem gerist í lífinu, sumt lætur manni líða illa og annað fær mann til að líða vel og það er búið að vera svo mikið álag að þú veist ekki alveg hvernig þér á að líða. Þú ert með svo skemmtilegan og skýran huga og lætur skoðanir þínar svo skilmerkilega í ljós að sumum finnst þú kannski ókurteis, en það er vegna þess að þú ert hinn mesti húmoristi og elskar að fíflast og hafa gaman. Fólk skilur þig ekki alltaf, en þér þarf bara að vera skítsama, því ef þú þarft að breyta þér og tala varfærnislega geturðu alveg eins sleppt því að opna munninn. En þú átt svo sannarlega eftir að ná árangri á þeim forsendum sem þú gefur þér því þú hefur góðan orðaforða og setur allt í rétt samhengi þegar þú vandar þig án þess þó að breyta þér. Það er mjög mikilvægt að vanda sig í þessu lífi, hvort sem það er að vanda sig að vera góður maki, vera góður í vinur eða í vinnu því ef þú gerir það vel og gefur allt sem þú getur, þá gengur allt upp. Þó þú vitir ekki alveg í hvorn fótinn þú átt að stíga elskan mín, þá finndu jafnvægi og hugsaðu bara um sjálfan þig þó bara það sé ekki nema í korter á dag. Það er búin að vera töluverð ládeyða yfir orkunni þinni eða lífinu þínu, en það er bara eðlilegt, þú ert nýbúinn að eiga afmæli og ert á nýju upphafi. Ef þér finnst þú ekki vera frjáls í kringum vinnuna þína ertu að gera eitthvað vitlaust, en ef þér finnst það séu að opnast nýir möguleikar sem gera líf þitt spennandi þá þarftu að taka áhættu, það geri líf þitt spennandi. Það er fullt af fólki búið að hafa samband við þig, svo taktu áskorun og segðu já kannski við þeirri sem þú síst vilt, ekki sitja á aftasta bekk og rétta ekki upp hendi þegar þú ert spurður því ef þú gerir það stoppar orka þín. Takmark þitt í lífinu er að elska og dæma ekki því þá fyrst ertu sá meistari sem þú vilt vera. Kossar og knús, Kling.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Fréttakviss vikunnar #29: Prófaðu hvort þú sért með puttann á púlsinum Lífið Spennandi tækifæri Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, það er ýmislegt sem gerist í lífinu, sumt lætur manni líða illa og annað fær mann til að líða vel og það er búið að vera svo mikið álag að þú veist ekki alveg hvernig þér á að líða. Þú ert með svo skemmtilegan og skýran huga og lætur skoðanir þínar svo skilmerkilega í ljós að sumum finnst þú kannski ókurteis, en það er vegna þess að þú ert hinn mesti húmoristi og elskar að fíflast og hafa gaman. Fólk skilur þig ekki alltaf, en þér þarf bara að vera skítsama, því ef þú þarft að breyta þér og tala varfærnislega geturðu alveg eins sleppt því að opna munninn. En þú átt svo sannarlega eftir að ná árangri á þeim forsendum sem þú gefur þér því þú hefur góðan orðaforða og setur allt í rétt samhengi þegar þú vandar þig án þess þó að breyta þér. Það er mjög mikilvægt að vanda sig í þessu lífi, hvort sem það er að vanda sig að vera góður maki, vera góður í vinur eða í vinnu því ef þú gerir það vel og gefur allt sem þú getur, þá gengur allt upp. Þó þú vitir ekki alveg í hvorn fótinn þú átt að stíga elskan mín, þá finndu jafnvægi og hugsaðu bara um sjálfan þig þó bara það sé ekki nema í korter á dag. Það er búin að vera töluverð ládeyða yfir orkunni þinni eða lífinu þínu, en það er bara eðlilegt, þú ert nýbúinn að eiga afmæli og ert á nýju upphafi. Ef þér finnst þú ekki vera frjáls í kringum vinnuna þína ertu að gera eitthvað vitlaust, en ef þér finnst það séu að opnast nýir möguleikar sem gera líf þitt spennandi þá þarftu að taka áhættu, það geri líf þitt spennandi. Það er fullt af fólki búið að hafa samband við þig, svo taktu áskorun og segðu já kannski við þeirri sem þú síst vilt, ekki sitja á aftasta bekk og rétta ekki upp hendi þegar þú ert spurður því ef þú gerir það stoppar orka þín. Takmark þitt í lífinu er að elska og dæma ekki því þá fyrst ertu sá meistari sem þú vilt vera. Kossar og knús, Kling.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Fréttakviss vikunnar #29: Prófaðu hvort þú sért með puttann á púlsinum Lífið Spennandi tækifæri Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira