Bieber vill lúskra á Tom Cruise Andri Eysteinsson skrifar 10. júní 2019 23:15 Bieber vill mæta Cruise í hringnum Samsett/Getty Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægan á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. Það gerði Bieber á Twitter síðu sinni aðfaranótt mánudagsins.I wanna challenge Tom Cruise to fight in the octagon. Tom if you dont take this fight your scared and you will never live it down. Who is willing to put on the fight? @danawhite ? — Justin Bieber (@justinbieber) June 10, 2019 Bieber sagðist þar vilja skora á Cruise til að mæta sér í hringnum. Ef Cruise tæki ekki áskorun Bieber væri hann einfaldlega hræðslupúki. Því næst leitaði Bieber sér að aðila til þess að halda bardagann og nefndi hann þar Dana White, forseta UFC bardagasambandsins. Vitleysunni var hins vegar ekki lokið þar því írski bardagakappinn umdeildi, Conor McGregor, tók undir með Biebernum og sagði fyrirtæki sitt geta styrkt bardagann hafi Cruise viljann til að berjast við Bieber.If Tom Cruise is man enough to accept this challenge, McGregor Sports and Entertainment will host the bout. Does Cruise have the sprouts to fight, like he does in the movies? Stay tuned to find out! https://t.co/TxsH9KUyFg — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) June 10, 2019 Cruise, sem þekktur er fyrir að leika harðhausa í myndum á borð við Mission Impossible, Jack Reacher og Top Gun svo einhverjar stórmyndir kappans séu nefndar, hefur ekki svarað áskorun Kanadamannsins þegar þetta er skrifað. Tekin hafa verði saman helstu atriði sem skipt gætu sköpum verði af bardaga Bieber og Cruise og má sjá þau hér að neðan.Tale of the Tape: "Cruisin' For A Bruisin'"Justin Bieber Tom Cruise 25 Age 56 5'9" Height 5'7" 68" Est. Reach 65" $265M Net Worth $570M https://t.co/u0t2v46yAf— Jake Marsh (@PMTsportsbiz) June 10, 2019 Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Sjá meira
Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægan á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. Það gerði Bieber á Twitter síðu sinni aðfaranótt mánudagsins.I wanna challenge Tom Cruise to fight in the octagon. Tom if you dont take this fight your scared and you will never live it down. Who is willing to put on the fight? @danawhite ? — Justin Bieber (@justinbieber) June 10, 2019 Bieber sagðist þar vilja skora á Cruise til að mæta sér í hringnum. Ef Cruise tæki ekki áskorun Bieber væri hann einfaldlega hræðslupúki. Því næst leitaði Bieber sér að aðila til þess að halda bardagann og nefndi hann þar Dana White, forseta UFC bardagasambandsins. Vitleysunni var hins vegar ekki lokið þar því írski bardagakappinn umdeildi, Conor McGregor, tók undir með Biebernum og sagði fyrirtæki sitt geta styrkt bardagann hafi Cruise viljann til að berjast við Bieber.If Tom Cruise is man enough to accept this challenge, McGregor Sports and Entertainment will host the bout. Does Cruise have the sprouts to fight, like he does in the movies? Stay tuned to find out! https://t.co/TxsH9KUyFg — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) June 10, 2019 Cruise, sem þekktur er fyrir að leika harðhausa í myndum á borð við Mission Impossible, Jack Reacher og Top Gun svo einhverjar stórmyndir kappans séu nefndar, hefur ekki svarað áskorun Kanadamannsins þegar þetta er skrifað. Tekin hafa verði saman helstu atriði sem skipt gætu sköpum verði af bardaga Bieber og Cruise og má sjá þau hér að neðan.Tale of the Tape: "Cruisin' For A Bruisin'"Justin Bieber Tom Cruise 25 Age 56 5'9" Height 5'7" 68" Est. Reach 65" $265M Net Worth $570M https://t.co/u0t2v46yAf— Jake Marsh (@PMTsportsbiz) June 10, 2019
Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Sjá meira