Vorspá Siggu Kling – Ljónið: Þú heldur að það séu margir að tala illa um þig Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Ljónið mitt, það er svo margt að fara að fæðast til að efla lífið þitt, þótt þú þurfir að sýna smá biðlund til að sjá þann fallega skóg sem liggur fyrir framan þig. Það eru svo margir sem vilja fylgja þér, bíða bara eftir að þú kallir en það væri líka gott fyrir þig að bíða eftir að aðrir kalli á þig því þá ert þú betur í stakk búinn til að gera þær kröfur sem þú vilt. Mundu samt að setja fallegar kröfur og bara eina í einu, þannig byggir þú upp lífið þitt á næstu mánuðum, hægt en örugglega og með því verður grunnurinn þinn svo sterkur og þú hræðist ekkert. Það er akkúrat uppúr miðjum maí sem öryggið, sigurinn og traustið byrjar að flæða í kringum þig, hvort sem það er traust til annarra eða traust til þín, þú skynjar að einhver vill bíta í þig og þú heldur að það séu margir að tala illa um þig. En það bítur þig enginn, þó einhver tali illa um þig því ef það er einhver sem skiptir þig engu máli er það þannig fyrir mér að ef það er einhver sem skiptir engu máli þá er sú persóna hvort sem er ekki til. Þú ert að byggja upp allt aðra tilveru en var hjá þér í fyrra og eins og næstu mánuðir munu breyta þér, þú átt eftir að taka marga með þér inn í nýja lífið þitt og nærð svo góðum tökum á tilfinningum sem naga þig. Þetta sumar er akkúrat tíminn fyrir ástina, ástfangnir efla ást sína og þið sem eruð á lausu munuð hitta draumadísina eða prinsinn, sem þú elskar og vilt fara með til enda alheimsins. En þið sem eruð ekkert að spá í ástina, þá mun hún samt vera í kringum ykkur í litum regnbogans tengt vinum og fjölskyldu og það eina sem þú þarft að gefa er tími þinn, hann er líka langverðmætastur af öllu. Með hugrekki og andlega þenkjandi orku skaltu strá bjartsýni yfir núið því það er spenna yfir þér í augnablikinu og kvíði, en þessi bjartsýni mun flauta hana í burtu. Knús og kossar, Sigga Kling.Ljón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágústÁgústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlíHalldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágústBirgitta Haukdal söngkona, 28. júlíBarack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágústÁsdís Rán fyrirsæta, 12. ágústGeir Ólafsson söngvari, 14. ágústÞórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlíAlbert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágústJennifer Lopez söngkona, 24. júlíDiddú, 8. ágústArnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlíSaga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágústInga Sæland, 3. ágústSunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágústSteingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágústValdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, það er svo margt að fara að fæðast til að efla lífið þitt, þótt þú þurfir að sýna smá biðlund til að sjá þann fallega skóg sem liggur fyrir framan þig. Það eru svo margir sem vilja fylgja þér, bíða bara eftir að þú kallir en það væri líka gott fyrir þig að bíða eftir að aðrir kalli á þig því þá ert þú betur í stakk búinn til að gera þær kröfur sem þú vilt. Mundu samt að setja fallegar kröfur og bara eina í einu, þannig byggir þú upp lífið þitt á næstu mánuðum, hægt en örugglega og með því verður grunnurinn þinn svo sterkur og þú hræðist ekkert. Það er akkúrat uppúr miðjum maí sem öryggið, sigurinn og traustið byrjar að flæða í kringum þig, hvort sem það er traust til annarra eða traust til þín, þú skynjar að einhver vill bíta í þig og þú heldur að það séu margir að tala illa um þig. En það bítur þig enginn, þó einhver tali illa um þig því ef það er einhver sem skiptir þig engu máli er það þannig fyrir mér að ef það er einhver sem skiptir engu máli þá er sú persóna hvort sem er ekki til. Þú ert að byggja upp allt aðra tilveru en var hjá þér í fyrra og eins og næstu mánuðir munu breyta þér, þú átt eftir að taka marga með þér inn í nýja lífið þitt og nærð svo góðum tökum á tilfinningum sem naga þig. Þetta sumar er akkúrat tíminn fyrir ástina, ástfangnir efla ást sína og þið sem eruð á lausu munuð hitta draumadísina eða prinsinn, sem þú elskar og vilt fara með til enda alheimsins. En þið sem eruð ekkert að spá í ástina, þá mun hún samt vera í kringum ykkur í litum regnbogans tengt vinum og fjölskyldu og það eina sem þú þarft að gefa er tími þinn, hann er líka langverðmætastur af öllu. Með hugrekki og andlega þenkjandi orku skaltu strá bjartsýni yfir núið því það er spenna yfir þér í augnablikinu og kvíði, en þessi bjartsýni mun flauta hana í burtu. Knús og kossar, Sigga Kling.Ljón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágústÁgústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlíHalldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágústBirgitta Haukdal söngkona, 28. júlíBarack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágústÁsdís Rán fyrirsæta, 12. ágústGeir Ólafsson söngvari, 14. ágústÞórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlíAlbert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágústJennifer Lopez söngkona, 24. júlíDiddú, 8. ágústArnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlíSaga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágústInga Sæland, 3. ágústSunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágústSteingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágústValdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira