Vorspá Siggu Kling – Steingeitin: Verður mikil spenna í ástinni Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Steingeitin mín, þú ert eins og íslenski fáninn, dregur fram tilfinningar hvort sem þú ert þaninn í fulla eða hálfa stöng. Þú ert áberandi þó þér finnist það ekki, ert fyrirmynd og annarra manna kraftur þó það sé ekki alltaf þín tilfinning. Þú átt eftir að hagnast svo mikið á orðum þínum, sérstaklega í næsta mánuði því þú verður svo orðheppinn að það verður unun á að hlusta á og sjá. Þú getur talað þig frá þeim erfiðleikum sem þér finnst þú vera í núna og og þú getur líka talað til þín ótrúleg tækifæri, þú hefur eins konar skyggnigáfu og býrð yfir ríkum hæfileikum til þess að hjálpa þeim sem eiga bágt. Þegar þú ferð eftir fyrsta boði hugans og þá meina ég strax, þá gengur allt upp, svo að hika er það sama og að tapa og þú þarft að þora til að skora. Ég er búin að nota þessar tilvitnanir ansi oft en þær eiga svo sannarlega erindi til þín. Þú skalt taka þessa orku sem er yfir þér núna elskan mín eins og hver dagur væri þinn síðasti, steinhættu að njörva þig niður eins og þú værir fánastöng. Farðu útúr þægindarammanum þínum þótt þú sért Steingeit, því þá fyrst nærðu að slaka á og alheimsorkan sem er svo sérstaklega þér í hag þennann mánuðinn mun gera lífssöguna þína enn meira spennandi en þú hafðir ímyndað þér. Það verður mikil spenna í ástinni, leyfðu þér það og enn meiri uppgangur og samruni í fjölskyldum, það er ekkert betra en það, deilur munu leysast og í því mun felast mikið frelsi. Þú átt eftir að finna nýjar leiðir til að fá meira frí, hærri laun og geta notið þín og samið um það sem þú þarft að semja um, en gerðu það strax, því lífið er núna! Kossar og knús, Sigga Kling.Svava, Dorrit, Michelle, Edda, Aron og Davíð.Vísir/Getty/FBLSteingeit 22. desember - 19. janúarSvava Johansen í Sautján, 7. janúarIngibjörg Sólrún Gísladóttir, 31. desemberDavíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins 17. janúarJón Gnarr, listamaður, 2. janúarTómas Guðbjartsson læknahetja, 11. janúarDorrit Moussaieff forsetafrú, 12. janúarStefán Jakobsson, tónlistarmaður, 14. janúarÞuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, 16. janúarJóhann K. Jóhannsson fréttamaður. 9. janúarGuðrún Ýr Eyfjörð, tónlistarkonan GDRN, 8. janúarEdda Andrésdóttir, fréttaþulur, 28. desemberMichelle Obama, forsetafrú, 17. janúarAron Már Ólafsson, Aron Mola, 12. janúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Elsku Steingeitin mín, þú ert eins og íslenski fáninn, dregur fram tilfinningar hvort sem þú ert þaninn í fulla eða hálfa stöng. Þú ert áberandi þó þér finnist það ekki, ert fyrirmynd og annarra manna kraftur þó það sé ekki alltaf þín tilfinning. Þú átt eftir að hagnast svo mikið á orðum þínum, sérstaklega í næsta mánuði því þú verður svo orðheppinn að það verður unun á að hlusta á og sjá. Þú getur talað þig frá þeim erfiðleikum sem þér finnst þú vera í núna og og þú getur líka talað til þín ótrúleg tækifæri, þú hefur eins konar skyggnigáfu og býrð yfir ríkum hæfileikum til þess að hjálpa þeim sem eiga bágt. Þegar þú ferð eftir fyrsta boði hugans og þá meina ég strax, þá gengur allt upp, svo að hika er það sama og að tapa og þú þarft að þora til að skora. Ég er búin að nota þessar tilvitnanir ansi oft en þær eiga svo sannarlega erindi til þín. Þú skalt taka þessa orku sem er yfir þér núna elskan mín eins og hver dagur væri þinn síðasti, steinhættu að njörva þig niður eins og þú værir fánastöng. Farðu útúr þægindarammanum þínum þótt þú sért Steingeit, því þá fyrst nærðu að slaka á og alheimsorkan sem er svo sérstaklega þér í hag þennann mánuðinn mun gera lífssöguna þína enn meira spennandi en þú hafðir ímyndað þér. Það verður mikil spenna í ástinni, leyfðu þér það og enn meiri uppgangur og samruni í fjölskyldum, það er ekkert betra en það, deilur munu leysast og í því mun felast mikið frelsi. Þú átt eftir að finna nýjar leiðir til að fá meira frí, hærri laun og geta notið þín og samið um það sem þú þarft að semja um, en gerðu það strax, því lífið er núna! Kossar og knús, Sigga Kling.Svava, Dorrit, Michelle, Edda, Aron og Davíð.Vísir/Getty/FBLSteingeit 22. desember - 19. janúarSvava Johansen í Sautján, 7. janúarIngibjörg Sólrún Gísladóttir, 31. desemberDavíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins 17. janúarJón Gnarr, listamaður, 2. janúarTómas Guðbjartsson læknahetja, 11. janúarDorrit Moussaieff forsetafrú, 12. janúarStefán Jakobsson, tónlistarmaður, 14. janúarÞuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, 16. janúarJóhann K. Jóhannsson fréttamaður. 9. janúarGuðrún Ýr Eyfjörð, tónlistarkonan GDRN, 8. janúarEdda Andrésdóttir, fréttaþulur, 28. desemberMichelle Obama, forsetafrú, 17. janúarAron Már Ólafsson, Aron Mola, 12. janúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira