Vorspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Útgeislun þín verður af sama kaliberi og friðarljós Yoko Ono Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo sannarlega búinn að vinna þér inn stig í tilverunni og ert með puttana í svo mörgu að þú ert ekki alveg viss í hvaða átt þú ert að fara. Þú þarft svo mikið að vera passasamur og treysta ekki öllum fyrir leyndarmálunum; það stóð einhversstaðar að þjóð veit þetar þrír vita, svo oft er betra að þegja en að segja því ein lítil fjöður getur orðið að fimm hænum. Það er svo mikil spenna í kringum þig og svoleiðis háspenna, en þú ERT spennibreytirinn svo passaðu þig á því sem þú færð á heilann því það getur orðið að meinloku. Talan fimm fylgir þér inn í sumarið og færir þér ferðalög, skemmtileg kynni við nýtt fólk og meira fjör í þeim verkefnum sem þú ert að taka að þér. Þú verður svo skemmtilega hrifinn af öllu að útgeislun þín verður af sama kaliberi og friðarljós Yoko Ono sem er uppáhalds Vatnsberinn minn. Þú munt taka eftir því að óvenjulegasta fólk verður skotið í þér og gefur þér undir fótinn og það verður virkilega mikil spenna sem tengist inn í þessa spá. Ferðalög eru í farvatninu, en ekki endilega á þann stað sem þú ætlaðir þér og breytingar eru í kringum þig sem eru ófyrirséðar og spennandi og alls enginn lognmolla verður í kringum það. Ég get ekki séð eða sagt þér hvort þú eigir að taka áhættu eða ekki, þú verður að fara eftir tilfinningunum þínum og fyrsta hugsunin er alltaf sú rétta. Atburðir eða fólk úr fortíðinni skjóta upp kollinum og reyna að hafa áhrif á líf þitt, en þú þarft að vera ákveðinn og gefa ekkert eftir því það gæti ruglað lífið þitt núna. Þetta verður helmingi betra sumar en þú áttir í fyrra og við getum sagt húrra fyrir því, nýtt fólk og frelsi til að leika sér svo haltu áfram að láta ekkert að stoppa þig. Knús og kossar, Sigga Kling.Hilmir, Andrea, Katrín, Auðunn, Yoko og Bjarni.Vísir/Getty/FBLVatnsberi 20. janúar - 18. febrúarLaddi, 20. janúar Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, 27. janúarYoko Ono, listamaður, 18. febrúarBjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, 26. janúarKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúarHilmir Snær Guðnason leikari, 24. janúarRikka fjölmiðlakona, 29. janúarÞóra Arnórsdóttir, fjölmiðlakona, 18. febrúarAndrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsæta, 15. febrúarAuðunn Lúthersson, tónlistarmaðurinn Auður, 9. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo sannarlega búinn að vinna þér inn stig í tilverunni og ert með puttana í svo mörgu að þú ert ekki alveg viss í hvaða átt þú ert að fara. Þú þarft svo mikið að vera passasamur og treysta ekki öllum fyrir leyndarmálunum; það stóð einhversstaðar að þjóð veit þetar þrír vita, svo oft er betra að þegja en að segja því ein lítil fjöður getur orðið að fimm hænum. Það er svo mikil spenna í kringum þig og svoleiðis háspenna, en þú ERT spennibreytirinn svo passaðu þig á því sem þú færð á heilann því það getur orðið að meinloku. Talan fimm fylgir þér inn í sumarið og færir þér ferðalög, skemmtileg kynni við nýtt fólk og meira fjör í þeim verkefnum sem þú ert að taka að þér. Þú verður svo skemmtilega hrifinn af öllu að útgeislun þín verður af sama kaliberi og friðarljós Yoko Ono sem er uppáhalds Vatnsberinn minn. Þú munt taka eftir því að óvenjulegasta fólk verður skotið í þér og gefur þér undir fótinn og það verður virkilega mikil spenna sem tengist inn í þessa spá. Ferðalög eru í farvatninu, en ekki endilega á þann stað sem þú ætlaðir þér og breytingar eru í kringum þig sem eru ófyrirséðar og spennandi og alls enginn lognmolla verður í kringum það. Ég get ekki séð eða sagt þér hvort þú eigir að taka áhættu eða ekki, þú verður að fara eftir tilfinningunum þínum og fyrsta hugsunin er alltaf sú rétta. Atburðir eða fólk úr fortíðinni skjóta upp kollinum og reyna að hafa áhrif á líf þitt, en þú þarft að vera ákveðinn og gefa ekkert eftir því það gæti ruglað lífið þitt núna. Þetta verður helmingi betra sumar en þú áttir í fyrra og við getum sagt húrra fyrir því, nýtt fólk og frelsi til að leika sér svo haltu áfram að láta ekkert að stoppa þig. Knús og kossar, Sigga Kling.Hilmir, Andrea, Katrín, Auðunn, Yoko og Bjarni.Vísir/Getty/FBLVatnsberi 20. janúar - 18. febrúarLaddi, 20. janúar Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, 27. janúarYoko Ono, listamaður, 18. febrúarBjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, 26. janúarKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúarHilmir Snær Guðnason leikari, 24. janúarRikka fjölmiðlakona, 29. janúarÞóra Arnórsdóttir, fjölmiðlakona, 18. febrúarAndrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsæta, 15. febrúarAuðunn Lúthersson, tónlistarmaðurinn Auður, 9. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira