Aprílspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ert að fara að gera eitthvað einstakt Sigga Kling skrifar 5. apríl 2019 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú ert að anda að þér nýrri orku og nýju upphafi. Stress og streita sýna manni oft að breytingar séu yfirvofandi og þú átt eftir að vera svo tilbúinn að mæta því sem á vegi þínum verður með opnum örmum. Þú ert að fara að gera eitthvað einstakt og spennandi svo vertu þolimóður aðeins lengur, því allt gerist á hárréttum tíma, en þinn tími er svo sannarlega núna. Þú sleppir því næstum alveg að láta smáatriðin angra þig og eins og þú veist sjálfur þegar þú lætur þau angra þig verða þau að stóru atriði. Það sem þú þarft að vera sniðugur í er að leyfa öðrum að tjá sig og tala því þú þarft ekki að láta alla sjá eða heyra hvaða skoðun þú hefur, heldur leyfðu öðrum að flæða þá mun lífið leysa sig miklu betur. Þú ert að taka svo sterkar ákvarðanir núna í sambandi við vinnu, verkefni eða skóla og það er eins og þú getir röntgengreint þig hárrétt, finnur út hver þú ert og hvert þú ætlar, bara dásamlegt því þetta er í raun það eina sem maður þarf að vita. Þú byrjaðir á þessu tímabili í kringum fyrsta febrúar og það hefur margt gerst síðan þá og næstu tveir mánuðir gefa þér mikinn kraft, svo þú skalt vera alveg viss um að þú sért sjálfur við stýrið og alls ekki farþegi í þessu lífsferðalagi. Þú hefur einstaklega óviðjafnanlega útgeislun svo ef þú vilt þá ættirðu sannarlega að baða þig meira í sviðsljósinu, en tilgangur lífs þíns er að hafa gaman og vera í núinu því það eina sem getur valdið þér kvíða eru áhyggjur af einhverjum tíma eða degi í framtíðinni, en láttu það alls ekki eyðileggja fyrir þér kristalinn í því augnabliki sem er núna. Ástin getur verið „complicated“ en Venus verndar þig svo leyfðu þér að njóta og lifa í ástinni.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður, Theresa Rodriguez listamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú ert að anda að þér nýrri orku og nýju upphafi. Stress og streita sýna manni oft að breytingar séu yfirvofandi og þú átt eftir að vera svo tilbúinn að mæta því sem á vegi þínum verður með opnum örmum. Þú ert að fara að gera eitthvað einstakt og spennandi svo vertu þolimóður aðeins lengur, því allt gerist á hárréttum tíma, en þinn tími er svo sannarlega núna. Þú sleppir því næstum alveg að láta smáatriðin angra þig og eins og þú veist sjálfur þegar þú lætur þau angra þig verða þau að stóru atriði. Það sem þú þarft að vera sniðugur í er að leyfa öðrum að tjá sig og tala því þú þarft ekki að láta alla sjá eða heyra hvaða skoðun þú hefur, heldur leyfðu öðrum að flæða þá mun lífið leysa sig miklu betur. Þú ert að taka svo sterkar ákvarðanir núna í sambandi við vinnu, verkefni eða skóla og það er eins og þú getir röntgengreint þig hárrétt, finnur út hver þú ert og hvert þú ætlar, bara dásamlegt því þetta er í raun það eina sem maður þarf að vita. Þú byrjaðir á þessu tímabili í kringum fyrsta febrúar og það hefur margt gerst síðan þá og næstu tveir mánuðir gefa þér mikinn kraft, svo þú skalt vera alveg viss um að þú sért sjálfur við stýrið og alls ekki farþegi í þessu lífsferðalagi. Þú hefur einstaklega óviðjafnanlega útgeislun svo ef þú vilt þá ættirðu sannarlega að baða þig meira í sviðsljósinu, en tilgangur lífs þíns er að hafa gaman og vera í núinu því það eina sem getur valdið þér kvíða eru áhyggjur af einhverjum tíma eða degi í framtíðinni, en láttu það alls ekki eyðileggja fyrir þér kristalinn í því augnabliki sem er núna. Ástin getur verið „complicated“ en Venus verndar þig svo leyfðu þér að njóta og lifa í ástinni.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður, Theresa Rodriguez listamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Sjá meira