Tístarar pirra sig á viðbrögðum fólks við menntun þeirra Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2019 12:30 Tístarar fara hamförum um menntun þeirra. Nýjasta æðið á Twitter hér á landi og reyndar erlendis tengist menntun. Tístarar segja frá viðbrögðum fólk þegar það segir frá í hvaða námi það sé í. Sem dæmi:Hvað ertu að læra? „Haha. Gott að vita af þér ef ég lendi einhvern tímann í klandri.“Þetta er einfaldlega að tröllríða Twitter og hefur gert í nokkra daga. Vísir hefur tekið saman valin tíst um málið sem lesa má hér að neðan.,,Hvað ertu að læra?",,Tómstunda- og félagsmálafræði",,Ha? Ertu þá ekki bara að leika þér?",, ..... Jú. Við erum í hópeflisleikjum allan daginn. BA nám í hópefli. Hárrétt. " https://t.co/H4lWU30eCd— Laufey Kristins (@laufeykristins) April 4, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Sálfræði”“Hehe, ertu búin að sálgreina mig?”Hvert. Einasta. Skipti.— Gunna Odds (@gunnaodds) April 4, 2019 "Hvað ertu að læra""Húsgagnasmíði""Getur þú stytt ofanaf eldhússkápunum fyrir mig og gert við þetta borð?" https://t.co/k5O0z9JuE8— Óskar Árnason (@Angurvaki) April 4, 2019 ,,Hvað ertu að læra?",,Kvikmyndafræði",,Hvað er það? Eru þið bara að horfa á myndir allan daginn?",,Já reyndar" https://t.co/HHadvgUXli— Harpa (@HHjartardottir) April 4, 2019 Allir: Hvað ertu að læra? Ég: Austur-Asíufræði og japönskuAllir:....????!!!? Ertu með gráðu í Sushi? EHEHE ting chong chu chu chang eheheheÉg:.... jú akkúrat...— Elísabet Kristjana (@boneless_beta) April 4, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Heimspeki”“EXPLAIN DELEUZE TO ME OR I'LL FUCKING KILL YOU! DON'T DUMB IT DOWN INTO SOME VAGUE SHIT! EXPLAIN DELEUZE TO ME RIGHT NOW OR I'LL LITERALLY FUCKING KILL YOu! WHAT THE FUCK IS A BODY WITHOUT ORGANS? WHAT THE FUCK ARE RHIZOMES? DON'T DUMB IT DOW”— ssssssssssss (@labbandisumar) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Heimspeki""Haha vissirðu að það var heimspekikennari sem lagði fyrir nemendur sína próf og eina spurningin var "er þetta spurning?" og einn nemandi svaraði "er þetta svar?" og allir féllu nema hann fékk 10 hahaha eru heimspekipróf svona???" https://t.co/JcqwyGlPSh— Igleh Jónsson (@HelgiJohnson) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Afbrotafræði"Konur "Vá, spennandi"Karla (leiðinlega há %): "Vá, spennandi. Þá hefur þú áhuga á að heyra mig segja þér af hverju fólk fremur afbrot". https://t.co/rEha63aSeV— Margrét (@MargretVaff) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“ 'Lögfræði“ 'úff er ekki ógeðslega erfitt að fá vinnu við það? Allar líkur á að þú verðir atvinnulaus eftir þetta nám. :) :)“ https://t.co/YKcjThxLqJ— Lilja Kristjáns (@liljakristjans) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“'Íslensku ☺️“'Haaaahh hva kanntu ekki að tala íslensku ?“ https://t.co/aJomuBRTQa— Steinunn Ólína (@SteinunnOlina) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?”'Lögfræði”'Haha gott að vita af þér ef ég lendi einhverntímann í klandri ” https://t.co/NinspiVNrv— Jónas Már (@JTorfason) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Hagfræði""ÞAÐ ER EKKI ALVÖRU FRÆÐIGREIN OG ÉG VEIT MEIRA UM ÞAÐ EN ÞÚ, ÞEGIÐU." https://t.co/pkEDNK7kSh— Sveinn Fr. Sveinsson (@scweppes) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Tölvunafræði”“Geturðu þá sagt mér að hverju netið hjá mér dettur stundum út?”eða“Kanntu að hakka?” https://t.co/1YCWGKKvxk— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) April 3, 2019 ,,Hvað ertu að læra?”,,Viðskiptafræði”,,það eru ALLLIIIIIR viðskiptafræðingar” https://t.co/49jTByGRlx— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Kynjafræði""Já svona um karla og konur bara?" https://t.co/zGHsoyZIo5— Tinna Ólafsdóttir (@tinnaol) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“'Málvísindi“'Ertu þá bara að læra fullt af tungumálum??“'Neeei, þetta snýst meira um að læra *um* tungumál, mannlegt mál í heild“'Ó...“'...“'Ég þoooli ekki þegar fólk segir mér langar“ https://t.co/AejI8Alons— bolli (@ill_ob) April 3, 2019 *Í grunnnámi* "Hvað ertu að læra?"-"Félagsfræði""Já ok er einhver peningur í að vera félagsráðgjafi í dag?"-"nei sko hérna...." https://t.co/Xc4abOkEU2— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Íþróttafræði”“Ertu þá góður í öllum íþróttum?”eða“Hvað gerir þú með þannig gráðu?” https://t.co/bRHqlfKbqH— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Hjúkrunarfræði”“Frábært! Sjáðu ég er nefnilega með sýkta tánögl/vörtu/kýli, heldurðu að ég þurfi að fara til læknis útaf þessu?” https://t.co/KBT9rSqqsN— Eyrún Baldursdóttir (@eyrunbaldurs) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Tölvunarfræði”“Glæsilegt, prentarinn minn virkar ekki.. Hvað gæti verið að honum?” https://t.co/Zg4xPwShhW— Anton Freyr (@AntonFreyr) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“'Mmm... ekki neitt?“'Þetta er allt lagi... þetta kemur... ekkert að flýta sér neitt...“ *klapp á öxlina* https://t.co/nqbxnowhlg— Guðmundur Kári (@gummitviburi) April 3, 2019 Fólk: Hvað ertu að læra?Ég: ÍþróttafræðiFólk: Já einmitt, þarna leikfimikennarann.Ég: pic.twitter.com/ujj1rgiIMk— Elín Lára Reynisdóttir (@ElinLaraRey) February 6, 2019 Mest lesið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Nýjasta æðið á Twitter hér á landi og reyndar erlendis tengist menntun. Tístarar segja frá viðbrögðum fólk þegar það segir frá í hvaða námi það sé í. Sem dæmi:Hvað ertu að læra? „Haha. Gott að vita af þér ef ég lendi einhvern tímann í klandri.“Þetta er einfaldlega að tröllríða Twitter og hefur gert í nokkra daga. Vísir hefur tekið saman valin tíst um málið sem lesa má hér að neðan.,,Hvað ertu að læra?",,Tómstunda- og félagsmálafræði",,Ha? Ertu þá ekki bara að leika þér?",, ..... Jú. Við erum í hópeflisleikjum allan daginn. BA nám í hópefli. Hárrétt. " https://t.co/H4lWU30eCd— Laufey Kristins (@laufeykristins) April 4, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Sálfræði”“Hehe, ertu búin að sálgreina mig?”Hvert. Einasta. Skipti.— Gunna Odds (@gunnaodds) April 4, 2019 "Hvað ertu að læra""Húsgagnasmíði""Getur þú stytt ofanaf eldhússkápunum fyrir mig og gert við þetta borð?" https://t.co/k5O0z9JuE8— Óskar Árnason (@Angurvaki) April 4, 2019 ,,Hvað ertu að læra?",,Kvikmyndafræði",,Hvað er það? Eru þið bara að horfa á myndir allan daginn?",,Já reyndar" https://t.co/HHadvgUXli— Harpa (@HHjartardottir) April 4, 2019 Allir: Hvað ertu að læra? Ég: Austur-Asíufræði og japönskuAllir:....????!!!? Ertu með gráðu í Sushi? EHEHE ting chong chu chu chang eheheheÉg:.... jú akkúrat...— Elísabet Kristjana (@boneless_beta) April 4, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Heimspeki”“EXPLAIN DELEUZE TO ME OR I'LL FUCKING KILL YOU! DON'T DUMB IT DOWN INTO SOME VAGUE SHIT! EXPLAIN DELEUZE TO ME RIGHT NOW OR I'LL LITERALLY FUCKING KILL YOu! WHAT THE FUCK IS A BODY WITHOUT ORGANS? WHAT THE FUCK ARE RHIZOMES? DON'T DUMB IT DOW”— ssssssssssss (@labbandisumar) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Heimspeki""Haha vissirðu að það var heimspekikennari sem lagði fyrir nemendur sína próf og eina spurningin var "er þetta spurning?" og einn nemandi svaraði "er þetta svar?" og allir féllu nema hann fékk 10 hahaha eru heimspekipróf svona???" https://t.co/JcqwyGlPSh— Igleh Jónsson (@HelgiJohnson) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Afbrotafræði"Konur "Vá, spennandi"Karla (leiðinlega há %): "Vá, spennandi. Þá hefur þú áhuga á að heyra mig segja þér af hverju fólk fremur afbrot". https://t.co/rEha63aSeV— Margrét (@MargretVaff) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“ 'Lögfræði“ 'úff er ekki ógeðslega erfitt að fá vinnu við það? Allar líkur á að þú verðir atvinnulaus eftir þetta nám. :) :)“ https://t.co/YKcjThxLqJ— Lilja Kristjáns (@liljakristjans) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“'Íslensku ☺️“'Haaaahh hva kanntu ekki að tala íslensku ?“ https://t.co/aJomuBRTQa— Steinunn Ólína (@SteinunnOlina) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?”'Lögfræði”'Haha gott að vita af þér ef ég lendi einhverntímann í klandri ” https://t.co/NinspiVNrv— Jónas Már (@JTorfason) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Hagfræði""ÞAÐ ER EKKI ALVÖRU FRÆÐIGREIN OG ÉG VEIT MEIRA UM ÞAÐ EN ÞÚ, ÞEGIÐU." https://t.co/pkEDNK7kSh— Sveinn Fr. Sveinsson (@scweppes) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Tölvunafræði”“Geturðu þá sagt mér að hverju netið hjá mér dettur stundum út?”eða“Kanntu að hakka?” https://t.co/1YCWGKKvxk— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) April 3, 2019 ,,Hvað ertu að læra?”,,Viðskiptafræði”,,það eru ALLLIIIIIR viðskiptafræðingar” https://t.co/49jTByGRlx— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) April 3, 2019 "Hvað ertu að læra?""Kynjafræði""Já svona um karla og konur bara?" https://t.co/zGHsoyZIo5— Tinna Ólafsdóttir (@tinnaol) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“'Málvísindi“'Ertu þá bara að læra fullt af tungumálum??“'Neeei, þetta snýst meira um að læra *um* tungumál, mannlegt mál í heild“'Ó...“'...“'Ég þoooli ekki þegar fólk segir mér langar“ https://t.co/AejI8Alons— bolli (@ill_ob) April 3, 2019 *Í grunnnámi* "Hvað ertu að læra?"-"Félagsfræði""Já ok er einhver peningur í að vera félagsráðgjafi í dag?"-"nei sko hérna...." https://t.co/Xc4abOkEU2— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Íþróttafræði”“Ertu þá góður í öllum íþróttum?”eða“Hvað gerir þú með þannig gráðu?” https://t.co/bRHqlfKbqH— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Hjúkrunarfræði”“Frábært! Sjáðu ég er nefnilega með sýkta tánögl/vörtu/kýli, heldurðu að ég þurfi að fara til læknis útaf þessu?” https://t.co/KBT9rSqqsN— Eyrún Baldursdóttir (@eyrunbaldurs) April 3, 2019 “Hvað ertu að læra?”“Tölvunarfræði”“Glæsilegt, prentarinn minn virkar ekki.. Hvað gæti verið að honum?” https://t.co/Zg4xPwShhW— Anton Freyr (@AntonFreyr) April 3, 2019 'Hvað ertu að læra?“'Mmm... ekki neitt?“'Þetta er allt lagi... þetta kemur... ekkert að flýta sér neitt...“ *klapp á öxlina* https://t.co/nqbxnowhlg— Guðmundur Kári (@gummitviburi) April 3, 2019 Fólk: Hvað ertu að læra?Ég: ÍþróttafræðiFólk: Já einmitt, þarna leikfimikennarann.Ég: pic.twitter.com/ujj1rgiIMk— Elín Lára Reynisdóttir (@ElinLaraRey) February 6, 2019
Mest lesið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun