Nökkvi Fjalar kveður Áttuna Benedikt Bóas skrifar 23. maí 2019 07:00 Áttan í þá gömlu góðu. Nökkvi er fyrir miðju en hann er einn af stofnendum Áttunnar. Fréttablaðið/Vilhelm „Mér þykir svo vænt um það sem ég skapa að ég myndi aldrei taka þetta skref nema að ég vissi að merkið væri í góðum höndum,“ segir Nökkvi Fjalar Orrason en hann hefur ákveðið að stíga til hliðar úr daglegum rekstri Áttunnar. Hann segir ekkert hafa komið upp á og að hann og Egill Ploder séu góðir vinir. „Ástæðan fyrir því að ég er að færa mig úr daglegum rekstri á Áttunni, sem ég hef unnið lengi að, er sú að á næstunni er ég að fara út í nýtt og spennandi verkefni. Ég vil meina að það sé eitt af því stærsta hingað til. Þetta verkefni er skörun á þeirri starfsemi sem ég er nú þegar með í gangi,“ segir hann. Áttan verður nú í höndunum á Arnari Þór Ólafssyni, Agli Ploder og Orra Einarssyni. Nökkvi segist vera mjög stoltur af stefnu fyrirtækisins og að þessar áherslubreytingar hafi gefið merkinu nýtt og ferskt líf. „Við höfum undirbúið þetta skref hjá mér í langan tíma og eru komnir starfsmenn í öll þau verkefni sem ég hef verið að sinna undanfarið. Ég hef unnið að uppbyggingu Áttunnar frá fyrsta degi og unnið að efnissköpuninni öll fimm árin sem það hefur verið til. Fyrstu tvö árin fóru í að byggja upp merkið fyrir framan myndavélina og svo árin eftir það fyrir aftan hana,“ segir Nökkvi. Áttan Birtist í Fréttablaðinu Samfélagsmiðlar Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Sjá meira
„Mér þykir svo vænt um það sem ég skapa að ég myndi aldrei taka þetta skref nema að ég vissi að merkið væri í góðum höndum,“ segir Nökkvi Fjalar Orrason en hann hefur ákveðið að stíga til hliðar úr daglegum rekstri Áttunnar. Hann segir ekkert hafa komið upp á og að hann og Egill Ploder séu góðir vinir. „Ástæðan fyrir því að ég er að færa mig úr daglegum rekstri á Áttunni, sem ég hef unnið lengi að, er sú að á næstunni er ég að fara út í nýtt og spennandi verkefni. Ég vil meina að það sé eitt af því stærsta hingað til. Þetta verkefni er skörun á þeirri starfsemi sem ég er nú þegar með í gangi,“ segir hann. Áttan verður nú í höndunum á Arnari Þór Ólafssyni, Agli Ploder og Orra Einarssyni. Nökkvi segist vera mjög stoltur af stefnu fyrirtækisins og að þessar áherslubreytingar hafi gefið merkinu nýtt og ferskt líf. „Við höfum undirbúið þetta skref hjá mér í langan tíma og eru komnir starfsmenn í öll þau verkefni sem ég hef verið að sinna undanfarið. Ég hef unnið að uppbyggingu Áttunnar frá fyrsta degi og unnið að efnissköpuninni öll fimm árin sem það hefur verið til. Fyrstu tvö árin fóru í að byggja upp merkið fyrir framan myndavélina og svo árin eftir það fyrir aftan hana,“ segir Nökkvi.
Áttan Birtist í Fréttablaðinu Samfélagsmiðlar Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Sjá meira