Enski boltinn

James orðinn leikmaður United

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
David James er kominn í rauðu treyjuna
David James er kominn í rauðu treyjuna mynd/manchester United
Daniel James er formlega orðinn leikmaður Manchester United, félagið staðfesti komu James á samfélagsmiðlum sínum í dag.James er 21 árs vængmaður sem kemur frá Swansea. Hann gerði fimm ára samning við United og er talið að kaupverðið sé í kringum 15 milljónir punda.Walesverjinn er fyrsti leikmaðurinn sem Ole Gunnar Solskjær fær til liðsins.„Þetta er einn besti dagur í lífi mínu,“ sagði James á heimasíðu Manchester United.

 

 

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.