Fær þrjá milljarða króna í kveðjugjöf Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. ágúst 2019 14:30 Luck í leik með Colts. Hans verður sárt saknað í vetur. vísir/getty Þó svo Indianapolis Colts sé í erfiðum málum þar sem Andrew Luck lagði skóna óvænt á hilluna þá ákvað félagið að gefa leikstjórnandanum þrjá milljarða króna. Luck fékk stóran bónus frá Colts er hann framlengdi við félagið árið 2016 og þar sem hann er hættur þá bar honum að greiða ansi háa summu til baka. Colts nennti ekkert að spá í því og sagði honum bara að halda peningunum. Alvöru kveðjugjöf. Hinn skilningsríki eigandi Colts, Jim Irsay, segir að þetta sé flókið því Luck sé í raun að gefa eftir miklu hærri upphæð með því að hætta. Hann hefði vel getað bitið á jaxlinn og grætt mun meira á næstu árum. Hann hefði aftur á móti ekki treyst sér í það. Luck er aðeins 29 ára gamall en meiðsli hafa leikið hann grátt síðustu árin og hann treystir sér því ekki til þess að halda áfram. Hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu árið 2012 og hefur verið með bestu leikstjórnendum deildarinnar þegar hann hefur getað spilað. NFL Tengdar fréttir Einn sá besti hættur í NFL-deildinni Andrew Luck tilkynnti í gærkvöldi að hann væri hættur í NFL-deildinni, aðeins 29 ára. Þrálát meiðsli reyndust honum ofviða. 25. ágúst 2019 10:03 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Þó svo Indianapolis Colts sé í erfiðum málum þar sem Andrew Luck lagði skóna óvænt á hilluna þá ákvað félagið að gefa leikstjórnandanum þrjá milljarða króna. Luck fékk stóran bónus frá Colts er hann framlengdi við félagið árið 2016 og þar sem hann er hættur þá bar honum að greiða ansi háa summu til baka. Colts nennti ekkert að spá í því og sagði honum bara að halda peningunum. Alvöru kveðjugjöf. Hinn skilningsríki eigandi Colts, Jim Irsay, segir að þetta sé flókið því Luck sé í raun að gefa eftir miklu hærri upphæð með því að hætta. Hann hefði vel getað bitið á jaxlinn og grætt mun meira á næstu árum. Hann hefði aftur á móti ekki treyst sér í það. Luck er aðeins 29 ára gamall en meiðsli hafa leikið hann grátt síðustu árin og hann treystir sér því ekki til þess að halda áfram. Hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu árið 2012 og hefur verið með bestu leikstjórnendum deildarinnar þegar hann hefur getað spilað.
NFL Tengdar fréttir Einn sá besti hættur í NFL-deildinni Andrew Luck tilkynnti í gærkvöldi að hann væri hættur í NFL-deildinni, aðeins 29 ára. Þrálát meiðsli reyndust honum ofviða. 25. ágúst 2019 10:03 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Einn sá besti hættur í NFL-deildinni Andrew Luck tilkynnti í gærkvöldi að hann væri hættur í NFL-deildinni, aðeins 29 ára. Þrálát meiðsli reyndust honum ofviða. 25. ágúst 2019 10:03