Markalaust í endurkomu Andy Carroll í Newcastle búningnum

Anton Ingi Leifsson skrifar
Úr leiknum í dag.
Úr leiknum í dag. vísir/getty
Newcastle og Brighton gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins í enska boltanum.Leikið var á St. James Park í Newcastle en leikurinn var ekki mikið fyrir augað.

Það helsta sem vakti athygli var að Andy Carroll lék sinn fyrsta leik í treyju Newcastle síðan í desembermánuði 2010. Hann náði þó ekki að skora.Newcastle er með fimm stig eftir sex leiki en Brighton er með sex stig, tveimur sætum ofar en Newcastle.

Tengd skjöl

Bein lýsing

Leikirnir
    Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
    Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.