Ísold vill að feitt verði fallegt Stefán Árni Pálsson skrifar 17. janúar 2019 11:30 Ísold hefur vakið töluverða athygli fyrir baráttu sína með líkamsvirðingu. Ísold Halldórudóttir er í ítarlegu viðtal við breska miðilinn Dazed þar sem hún opnar sig um að hafa í gegnum tíðina upplifað sig út undan og ekki fundist hún falla inn í hópinn. „Stór ástæða fyrir því var að ég var feit,“ segir Ísold en í dag er hún fyrirsæta og mikil baráttukona fyrir líkamsvirðingu. „Ef þú varst ekki mjór, þá varstu bara í djúpum skít. Maður var tilbúin að gera allt til að vera ekki feitur og sem betur fer er þetta aðeins að breytast, og sérstaklega á síðustu 2-3 árum.“ Ísold er mjög virk á Instagram og bjó sjálf til kassamerkið #fatgirloncam sem hefur fengið töluverða útbreiðslu. Ísold vill setja sitt á vogarskálarnar til þess að breyta heiminum hægt og rólega.Vill á forsíðu Vogue „Það er búið að eiga sér ákveðið samtal í fyrirsætuheiminum varðandi fjölbreytni en það þarf meira til. Ég ætti ekki alltaf að þurfa útskýra mig þegar ég sýni líkamann á mér. Þetta er ekki eitthvað sem ég ætti að vera sérstaklega „stolt“ af eða fá einhverja sérstaka viðurkenningu fyrir það. Það vantar bara fleiri feita í þennan bransa til að normalísera það. Það er það sem ég vill breyta. Ég vil geta verið á forsíðu Vogue, ekki út af því að ég er feit, út af því ég á það skilið sama hvort ég sé feit eða mjó.“ Hún segir að vaxtarlag hennar hafi alltaf verið notað gegn henni. „Ég ákvað að taka málin í eigin hendur og horfa öðruvísi á þetta, sem reyndist gefa mér mun meira en annað. Það á ekki að vera neinn munur á því að kalla manneskju feita eða að kalla hana mjóa eða í góðu formi.“ Hér má lesa viðtalið í heild sinni. View this post on Instagram REPOSTING and PROTESTING Your post has been deleted because it violates our community guidelines. Your post has been deleted because you're fat. Not because we can see your nipple, but because we can see your stomach and your fat rolls. Your post has been deleted because it threatens our modesty, and our close minded preference of how women should look. Picture taken by @doraduna for her project “I made a map of her birthmarks” . #isoldhalldorudottir #fatgirloncam #blackandwhite #art #birthmarks #photography #filmphotography #girlboss #gurlstalk #girlgaze #effyourbeautystandards A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Jan 4, 2019 at 8:41am PST View this post on Instagram Behind the scenes for #movinglove A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Jan 12, 2019 at 9:05am PST View this post on Instagram Útgáfupartý í kvöld á @bravoreykjavik kl 20:00. Photo taken by @not_annamaggy for SEEN zine. Art by @korkimon Body by me. #isoldhalldorudottir #fatgirloncam A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Nov 7, 2018 at 4:00am PST View this post on Instagram I'm living the dream right now, wish me luck. Photo taken by @halldora_hafdisar #isoldhalldorudottir #fatgirloncam A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Oct 25, 2018 at 5:06am PDT Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Ísold Halldórudóttir er í ítarlegu viðtal við breska miðilinn Dazed þar sem hún opnar sig um að hafa í gegnum tíðina upplifað sig út undan og ekki fundist hún falla inn í hópinn. „Stór ástæða fyrir því var að ég var feit,“ segir Ísold en í dag er hún fyrirsæta og mikil baráttukona fyrir líkamsvirðingu. „Ef þú varst ekki mjór, þá varstu bara í djúpum skít. Maður var tilbúin að gera allt til að vera ekki feitur og sem betur fer er þetta aðeins að breytast, og sérstaklega á síðustu 2-3 árum.“ Ísold er mjög virk á Instagram og bjó sjálf til kassamerkið #fatgirloncam sem hefur fengið töluverða útbreiðslu. Ísold vill setja sitt á vogarskálarnar til þess að breyta heiminum hægt og rólega.Vill á forsíðu Vogue „Það er búið að eiga sér ákveðið samtal í fyrirsætuheiminum varðandi fjölbreytni en það þarf meira til. Ég ætti ekki alltaf að þurfa útskýra mig þegar ég sýni líkamann á mér. Þetta er ekki eitthvað sem ég ætti að vera sérstaklega „stolt“ af eða fá einhverja sérstaka viðurkenningu fyrir það. Það vantar bara fleiri feita í þennan bransa til að normalísera það. Það er það sem ég vill breyta. Ég vil geta verið á forsíðu Vogue, ekki út af því að ég er feit, út af því ég á það skilið sama hvort ég sé feit eða mjó.“ Hún segir að vaxtarlag hennar hafi alltaf verið notað gegn henni. „Ég ákvað að taka málin í eigin hendur og horfa öðruvísi á þetta, sem reyndist gefa mér mun meira en annað. Það á ekki að vera neinn munur á því að kalla manneskju feita eða að kalla hana mjóa eða í góðu formi.“ Hér má lesa viðtalið í heild sinni. View this post on Instagram REPOSTING and PROTESTING Your post has been deleted because it violates our community guidelines. Your post has been deleted because you're fat. Not because we can see your nipple, but because we can see your stomach and your fat rolls. Your post has been deleted because it threatens our modesty, and our close minded preference of how women should look. Picture taken by @doraduna for her project “I made a map of her birthmarks” . #isoldhalldorudottir #fatgirloncam #blackandwhite #art #birthmarks #photography #filmphotography #girlboss #gurlstalk #girlgaze #effyourbeautystandards A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Jan 4, 2019 at 8:41am PST View this post on Instagram Behind the scenes for #movinglove A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Jan 12, 2019 at 9:05am PST View this post on Instagram Útgáfupartý í kvöld á @bravoreykjavik kl 20:00. Photo taken by @not_annamaggy for SEEN zine. Art by @korkimon Body by me. #isoldhalldorudottir #fatgirloncam A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Nov 7, 2018 at 4:00am PST View this post on Instagram I'm living the dream right now, wish me luck. Photo taken by @halldora_hafdisar #isoldhalldorudottir #fatgirloncam A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Oct 25, 2018 at 5:06am PDT
Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“