Hvítur, hvítur dagur tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Birgir Olgeirsson skrifar 20. ágúst 2019 18:13 Ingvar E. leikur aðalhlutverk myndarinnar. Fimm norrænar kvikmyndir hafa verið tilnefndar til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Hinar tilnefndu myndir voru kynntar á viðburðinum „New Nordic Films“ á kvikmyndahátíðinni í Haugesund í Noregi þann 20. ágúst. Ein myndanna er heimildarmynd og tvær eru fyrstu kvikmyndir viðkomandi leikstjóra í fullri lengd. Íslenska kvikmyndin “ Hvítur, hvítur dagur ” eftir leikstjórann og handritshöfundinn Hlyn Pálmason og framleiðandann Anton Mána Svansson er tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Handhafi kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 verður kynntur þann 29. október á verðlaunahátíð sem fram fer í Stokkhólmi í tengslum við þing Norðurlandaráðs. Verðlaunaféð nemur 350 þúsundum danskra króna og skiptist jafnt milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda. Dómnefndir í hverju landi hafa tilnefnt eftirfarandi fimm myndir til kvikmyndaverðlaunanna í ár:Ísland Hvítur, hvítur dagur eftir leikstjórann og handritshöfundinn Hlyn Pálmason og framleiðandann Anton Mána Svansson.Klippa: Hvítur, hvítur dagur - sýnishornDanmörk Dronningen (Queen of Hearts) eftir leikstjórann og handritshöfundinn May el-Toukhy, handritshöfundinn Maren Louise Käehne og framleiðendurna Caroline Blanco og René Ezra.Finnland Aurora eftir leikstjórann og handritshöfundinn Miia Tervo og framleiðandann Max Malka.Noregur Blindsone (Blind Spot) eftir leikstjórann og framleiðandann Tuva Novotny og framleiðandann Elisabeth Kvithyll.Svíþjóð Rekonstruktion Utøya (Reconstructing Utøya) eftir leikstjórann og handritshöfundinn Carl Javér og handritshöfundinn og framleiðandann Fredrik Lange. Menning Tengdar fréttir Dagur Kári hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Benedikt Erlingsson afhenti honum verðlaunin. 27. október 2015 19:58 Hross í oss vann kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Reykjavíkurborg fékk náttúru- og umhverfisverðlaun ráðsins. 29. október 2014 18:16 Kona fer í stríð hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. 30. október 2018 19:11 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Fimm norrænar kvikmyndir hafa verið tilnefndar til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Hinar tilnefndu myndir voru kynntar á viðburðinum „New Nordic Films“ á kvikmyndahátíðinni í Haugesund í Noregi þann 20. ágúst. Ein myndanna er heimildarmynd og tvær eru fyrstu kvikmyndir viðkomandi leikstjóra í fullri lengd. Íslenska kvikmyndin “ Hvítur, hvítur dagur ” eftir leikstjórann og handritshöfundinn Hlyn Pálmason og framleiðandann Anton Mána Svansson er tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Handhafi kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 verður kynntur þann 29. október á verðlaunahátíð sem fram fer í Stokkhólmi í tengslum við þing Norðurlandaráðs. Verðlaunaféð nemur 350 þúsundum danskra króna og skiptist jafnt milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda. Dómnefndir í hverju landi hafa tilnefnt eftirfarandi fimm myndir til kvikmyndaverðlaunanna í ár:Ísland Hvítur, hvítur dagur eftir leikstjórann og handritshöfundinn Hlyn Pálmason og framleiðandann Anton Mána Svansson.Klippa: Hvítur, hvítur dagur - sýnishornDanmörk Dronningen (Queen of Hearts) eftir leikstjórann og handritshöfundinn May el-Toukhy, handritshöfundinn Maren Louise Käehne og framleiðendurna Caroline Blanco og René Ezra.Finnland Aurora eftir leikstjórann og handritshöfundinn Miia Tervo og framleiðandann Max Malka.Noregur Blindsone (Blind Spot) eftir leikstjórann og framleiðandann Tuva Novotny og framleiðandann Elisabeth Kvithyll.Svíþjóð Rekonstruktion Utøya (Reconstructing Utøya) eftir leikstjórann og handritshöfundinn Carl Javér og handritshöfundinn og framleiðandann Fredrik Lange.
Menning Tengdar fréttir Dagur Kári hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Benedikt Erlingsson afhenti honum verðlaunin. 27. október 2015 19:58 Hross í oss vann kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Reykjavíkurborg fékk náttúru- og umhverfisverðlaun ráðsins. 29. október 2014 18:16 Kona fer í stríð hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. 30. október 2018 19:11 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Dagur Kári hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Benedikt Erlingsson afhenti honum verðlaunin. 27. október 2015 19:58
Hross í oss vann kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Reykjavíkurborg fékk náttúru- og umhverfisverðlaun ráðsins. 29. október 2014 18:16
Kona fer í stríð hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. 30. október 2018 19:11