Lady Gaga segir Pence vera versta fulltrúann fyrir kristin gildi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. janúar 2019 20:02 Tónleikagestur náði eldræðu Lady Gaga á myndband. Vísir/getty Söng-og leikkonan Lady Gaga fjallaði á milli laga um pólitík og trúmál á tónleikum sínum í Las Vegas á laugardag. Hún sagði að Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, væri versti mögulegi fulltrúi fyrir hið kristilega líferni en hann varði á dögunum ákvörðun eiginkonu sinnar Karenar Pence, sem tilkynnti fyrir skömmu að hún hygðist snúa aftur til kennslu í kristilegum skóla sem útilokar LGBTQ-samfélagið. Tónleikagestur náði eldræðu Lady Gaga á myndband. „Mike Pence, þú sem telur að það sé í lagi að eiginkona þín vinni við skóla sem útilokar LGBTQ, þú hefur rangt fyrir þér. Þú ert versti mögulegi fulltrúinn fyrir kristin gildi“. Sjálf sagðist hún vera kristin og bætti við að það væri alveg á hreinu að samkvæmt trúnni séu allir velkomnir og kristnir menn þyldu ekki fordóma. Söngkonan sagði Pence hafa gengið smánarlega fram. Lady Gaga gerði ummæli Pence ekki aðeins að umfjöllunarefni heldur bar Donald Trump forseta Bandaríkjanna einnig á góma á tónleikunum. „Ef fjandans forseti Bandaríkjanna gæti aðeins vinsamlegast virkjað stofnanir alríkisins á ný,“ segir Lady Gaga um lokanir stofnana. Hún segist hafa áhyggjur af ríkisstarfsmönnum sem hafi lítið á milli handanna og þurfi á launum sínum að halda.We need more people like Gaga to not be afraid and to speak up. What she says here, thank you for using your voice @ladygaga #ENIGMA pic.twitter.com/kPmJim1VUp— Kara (@gagaamour) January 20, 2019 Bandaríkin Tengdar fréttir Hvíta húsið kannar að lýsa yfir neyðarástandi Slíkt myndi veita Donald Trump, forseta, vald til að byggja múr á landamærunum, án aðkomu þingsins. Meðal þess sem verið er að skoða er hvort slíkt væri lögum samkvæmt. 7. janúar 2019 21:45 Trump segir neyðarástand kalla á landamæravegginn Ávarpið fór fram kl. 2 í nótt að íslenskum tíma. 9. janúar 2019 06:30 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Söng-og leikkonan Lady Gaga fjallaði á milli laga um pólitík og trúmál á tónleikum sínum í Las Vegas á laugardag. Hún sagði að Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, væri versti mögulegi fulltrúi fyrir hið kristilega líferni en hann varði á dögunum ákvörðun eiginkonu sinnar Karenar Pence, sem tilkynnti fyrir skömmu að hún hygðist snúa aftur til kennslu í kristilegum skóla sem útilokar LGBTQ-samfélagið. Tónleikagestur náði eldræðu Lady Gaga á myndband. „Mike Pence, þú sem telur að það sé í lagi að eiginkona þín vinni við skóla sem útilokar LGBTQ, þú hefur rangt fyrir þér. Þú ert versti mögulegi fulltrúinn fyrir kristin gildi“. Sjálf sagðist hún vera kristin og bætti við að það væri alveg á hreinu að samkvæmt trúnni séu allir velkomnir og kristnir menn þyldu ekki fordóma. Söngkonan sagði Pence hafa gengið smánarlega fram. Lady Gaga gerði ummæli Pence ekki aðeins að umfjöllunarefni heldur bar Donald Trump forseta Bandaríkjanna einnig á góma á tónleikunum. „Ef fjandans forseti Bandaríkjanna gæti aðeins vinsamlegast virkjað stofnanir alríkisins á ný,“ segir Lady Gaga um lokanir stofnana. Hún segist hafa áhyggjur af ríkisstarfsmönnum sem hafi lítið á milli handanna og þurfi á launum sínum að halda.We need more people like Gaga to not be afraid and to speak up. What she says here, thank you for using your voice @ladygaga #ENIGMA pic.twitter.com/kPmJim1VUp— Kara (@gagaamour) January 20, 2019
Bandaríkin Tengdar fréttir Hvíta húsið kannar að lýsa yfir neyðarástandi Slíkt myndi veita Donald Trump, forseta, vald til að byggja múr á landamærunum, án aðkomu þingsins. Meðal þess sem verið er að skoða er hvort slíkt væri lögum samkvæmt. 7. janúar 2019 21:45 Trump segir neyðarástand kalla á landamæravegginn Ávarpið fór fram kl. 2 í nótt að íslenskum tíma. 9. janúar 2019 06:30 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Hvíta húsið kannar að lýsa yfir neyðarástandi Slíkt myndi veita Donald Trump, forseta, vald til að byggja múr á landamærunum, án aðkomu þingsins. Meðal þess sem verið er að skoða er hvort slíkt væri lögum samkvæmt. 7. janúar 2019 21:45
Trump segir neyðarástand kalla á landamæravegginn Ávarpið fór fram kl. 2 í nótt að íslenskum tíma. 9. janúar 2019 06:30