Lady Gaga segir Pence vera versta fulltrúann fyrir kristin gildi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. janúar 2019 20:02 Tónleikagestur náði eldræðu Lady Gaga á myndband. Vísir/getty Söng-og leikkonan Lady Gaga fjallaði á milli laga um pólitík og trúmál á tónleikum sínum í Las Vegas á laugardag. Hún sagði að Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, væri versti mögulegi fulltrúi fyrir hið kristilega líferni en hann varði á dögunum ákvörðun eiginkonu sinnar Karenar Pence, sem tilkynnti fyrir skömmu að hún hygðist snúa aftur til kennslu í kristilegum skóla sem útilokar LGBTQ-samfélagið. Tónleikagestur náði eldræðu Lady Gaga á myndband. „Mike Pence, þú sem telur að það sé í lagi að eiginkona þín vinni við skóla sem útilokar LGBTQ, þú hefur rangt fyrir þér. Þú ert versti mögulegi fulltrúinn fyrir kristin gildi“. Sjálf sagðist hún vera kristin og bætti við að það væri alveg á hreinu að samkvæmt trúnni séu allir velkomnir og kristnir menn þyldu ekki fordóma. Söngkonan sagði Pence hafa gengið smánarlega fram. Lady Gaga gerði ummæli Pence ekki aðeins að umfjöllunarefni heldur bar Donald Trump forseta Bandaríkjanna einnig á góma á tónleikunum. „Ef fjandans forseti Bandaríkjanna gæti aðeins vinsamlegast virkjað stofnanir alríkisins á ný,“ segir Lady Gaga um lokanir stofnana. Hún segist hafa áhyggjur af ríkisstarfsmönnum sem hafi lítið á milli handanna og þurfi á launum sínum að halda.We need more people like Gaga to not be afraid and to speak up. What she says here, thank you for using your voice @ladygaga #ENIGMA pic.twitter.com/kPmJim1VUp— Kara (@gagaamour) January 20, 2019 Bandaríkin Tengdar fréttir Hvíta húsið kannar að lýsa yfir neyðarástandi Slíkt myndi veita Donald Trump, forseta, vald til að byggja múr á landamærunum, án aðkomu þingsins. Meðal þess sem verið er að skoða er hvort slíkt væri lögum samkvæmt. 7. janúar 2019 21:45 Trump segir neyðarástand kalla á landamæravegginn Ávarpið fór fram kl. 2 í nótt að íslenskum tíma. 9. janúar 2019 06:30 Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fleiri fréttir Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Sjá meira
Söng-og leikkonan Lady Gaga fjallaði á milli laga um pólitík og trúmál á tónleikum sínum í Las Vegas á laugardag. Hún sagði að Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, væri versti mögulegi fulltrúi fyrir hið kristilega líferni en hann varði á dögunum ákvörðun eiginkonu sinnar Karenar Pence, sem tilkynnti fyrir skömmu að hún hygðist snúa aftur til kennslu í kristilegum skóla sem útilokar LGBTQ-samfélagið. Tónleikagestur náði eldræðu Lady Gaga á myndband. „Mike Pence, þú sem telur að það sé í lagi að eiginkona þín vinni við skóla sem útilokar LGBTQ, þú hefur rangt fyrir þér. Þú ert versti mögulegi fulltrúinn fyrir kristin gildi“. Sjálf sagðist hún vera kristin og bætti við að það væri alveg á hreinu að samkvæmt trúnni séu allir velkomnir og kristnir menn þyldu ekki fordóma. Söngkonan sagði Pence hafa gengið smánarlega fram. Lady Gaga gerði ummæli Pence ekki aðeins að umfjöllunarefni heldur bar Donald Trump forseta Bandaríkjanna einnig á góma á tónleikunum. „Ef fjandans forseti Bandaríkjanna gæti aðeins vinsamlegast virkjað stofnanir alríkisins á ný,“ segir Lady Gaga um lokanir stofnana. Hún segist hafa áhyggjur af ríkisstarfsmönnum sem hafi lítið á milli handanna og þurfi á launum sínum að halda.We need more people like Gaga to not be afraid and to speak up. What she says here, thank you for using your voice @ladygaga #ENIGMA pic.twitter.com/kPmJim1VUp— Kara (@gagaamour) January 20, 2019
Bandaríkin Tengdar fréttir Hvíta húsið kannar að lýsa yfir neyðarástandi Slíkt myndi veita Donald Trump, forseta, vald til að byggja múr á landamærunum, án aðkomu þingsins. Meðal þess sem verið er að skoða er hvort slíkt væri lögum samkvæmt. 7. janúar 2019 21:45 Trump segir neyðarástand kalla á landamæravegginn Ávarpið fór fram kl. 2 í nótt að íslenskum tíma. 9. janúar 2019 06:30 Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fleiri fréttir Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Sjá meira
Hvíta húsið kannar að lýsa yfir neyðarástandi Slíkt myndi veita Donald Trump, forseta, vald til að byggja múr á landamærunum, án aðkomu þingsins. Meðal þess sem verið er að skoða er hvort slíkt væri lögum samkvæmt. 7. janúar 2019 21:45
Trump segir neyðarástand kalla á landamæravegginn Ávarpið fór fram kl. 2 í nótt að íslenskum tíma. 9. janúar 2019 06:30
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið