Stjörnum prýtt myndband Ariönu Grande Sylvía Hall skrifar 30. nóvember 2018 20:25 Ariana Grande í hlutverki Elle Woods í Legally Blonde ásamt Jennifer Coolidge úr sömu mynd. Skjáskot Söngkonan Ariana Grande hefur gefið út tónlistarmyndband við smellinn sinn „thank u, next“ og fagna margir aðdáendur því enda hefur söngkonan verið dugleg að sýna frá ferlinu á samfélagsmiðlum. Myndbandið er byggt á fjórum rómantískum gamanmyndum sem eiga það allar sameiginlegt að hafa slegið rækilega í gegn á fyrsta áratugi þessarar aldar. Myndirnar sem um ræðir eru Mean Girls, Legally Blonde, 13 Going on 30 og Bring It On. Lagið, sem er óður til sjálfsástar og fyrrum kærasta söngkonunnar, er það fljótasta í sögunni til þess að komast yfir hundrað milljón spilanir á tónlistarveitunni Spotify og er nú búið að tvöfalda þann spilunarfjölda þegar þetta er skrifað.Kris Jenner fer á kostum í myndbandinu.SkjáskotÁ meðal þeirra sem koma fram í myndbandinu eru leikarar úr myndunum frægu og ber þar helst að nefna Jennifer Coolidge í hlutverki Paulette í Legally Blonde og hjartaknúsarinn Jonathan Bennett sem gerði garðinn frægan sem Aaron Samuels í Mean Girls. Þá kom það mörgum aðdáendum skemmtilega á óvart þegar Kris Jenner, móðir Kardashian systranna, birtist í myndbandinu í hlutverki mömmu Reginu George sem Ariana sjálf leikur. Myndbandið má sjá hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42 Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. 21. nóvember 2018 21:51 Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Söngkonan Ariana Grande hefur gefið út tónlistarmyndband við smellinn sinn „thank u, next“ og fagna margir aðdáendur því enda hefur söngkonan verið dugleg að sýna frá ferlinu á samfélagsmiðlum. Myndbandið er byggt á fjórum rómantískum gamanmyndum sem eiga það allar sameiginlegt að hafa slegið rækilega í gegn á fyrsta áratugi þessarar aldar. Myndirnar sem um ræðir eru Mean Girls, Legally Blonde, 13 Going on 30 og Bring It On. Lagið, sem er óður til sjálfsástar og fyrrum kærasta söngkonunnar, er það fljótasta í sögunni til þess að komast yfir hundrað milljón spilanir á tónlistarveitunni Spotify og er nú búið að tvöfalda þann spilunarfjölda þegar þetta er skrifað.Kris Jenner fer á kostum í myndbandinu.SkjáskotÁ meðal þeirra sem koma fram í myndbandinu eru leikarar úr myndunum frægu og ber þar helst að nefna Jennifer Coolidge í hlutverki Paulette í Legally Blonde og hjartaknúsarinn Jonathan Bennett sem gerði garðinn frægan sem Aaron Samuels í Mean Girls. Þá kom það mörgum aðdáendum skemmtilega á óvart þegar Kris Jenner, móðir Kardashian systranna, birtist í myndbandinu í hlutverki mömmu Reginu George sem Ariana sjálf leikur. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42 Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. 21. nóvember 2018 21:51 Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42
Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. 21. nóvember 2018 21:51