Rober var ekkert sérstaklega sáttur við þetta og ákvað að koma fyrir glimmersprengjupakka sem var búinn myndavélum.
Því miður fyrir ræningjana er Rober vísindamaður sem hannað hefur ótrúlegustu hluti, sem meðal annars hafa ratað í geimflaugar.
Glimmersprengjupakki var því hávísindalegur og gat tekið upp hefndina ítarlega á myndband.
Hér að neðan má sjá þetta langa ferli þegar Mark Rober hefndi sín en að þessu sinni og stálu fjölmargir pakkanum. Því miður fyrir þau. Þegar þessi grein er skrifuð hefur verið horft á myndbandið yfir 50 milljón sinnum.