Ásdís Rán komin í nýjan bransa: Nærist á því að hafa nóg að gera Stefán Árni Pálsson skrifar 23. nóvember 2018 10:30 Ásdís Rán flytur inn svartar rósir. Athafnarkonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir mætti í Bítið á Bylgjunni og morgun og fór þar yfir víðan völl. Ásdís er meðal annars farin að flytja inn svartar rósir. Hún hefur verið að læra þyrluflug og er núna að mennta sig sem einkaþjálfari. „Ég nærist svolítið á því að vera með nýjar hugmyndir, framkvæma og hafa nóg að gera,“ segir Ásdís Rán. „Ég verð rosalega orkulaus og ónýt ef ég hef ekki nóg og mikið að gera,“ segir Ásdís en svartar rósir þykja vinsælar í Búlgaríu þar sem Ásdís hefur áður búið og eyðir í dag miklum tíma þar. „Þar eru svartar rósir inni á rosalega flottum veitingarstöðum og hótelum og svoleiðis. Mig langaði svo að reyna koma þessu einn daginn til Íslands og ákvað því að hafa samband við eigandann. Ég hringdi í hana og við náðum svona líka vel saman. Hún bjó til conseptið, þetta gjafaconsept. Rósirnar koma frá Afríku og eru fluttir þaðan inn til Búlgaríu og svo þaðan hingað.“Einstakur ilmur Ásdís segir að um sé að ræða gjafapakka sem innihalda stundum ilmvatn og svarta demanta. „Rósin er einstök og lifur hún í sex mánuði plús og ræktaðar með sérstakri tækni í Afríku. Þær mega ekki fara í vatn. Það eru bakteríur sem safnast saman í vatni sem valda því að rósir deyja fljótt og því er næringu sprautað upp stikluna sem rósin nærist á þangað til hún þornar upp og deyr.“ Hún segir að ilmurinn sé einstaklega góður af svörtu rósinni. „Ein rós kostar 13.900 krónur og gjafapakkarnir eru allt upp í fimmtíu þúsund krónur. Þetta hefur farið rosalega val af stað en ég tók ekki svo margar rósir inn og pantaði yfir hundrað stykki. Ég er hrædd um að þetta verði uppselt fyrir jólin.“ Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Sjá meira
Athafnarkonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir mætti í Bítið á Bylgjunni og morgun og fór þar yfir víðan völl. Ásdís er meðal annars farin að flytja inn svartar rósir. Hún hefur verið að læra þyrluflug og er núna að mennta sig sem einkaþjálfari. „Ég nærist svolítið á því að vera með nýjar hugmyndir, framkvæma og hafa nóg að gera,“ segir Ásdís Rán. „Ég verð rosalega orkulaus og ónýt ef ég hef ekki nóg og mikið að gera,“ segir Ásdís en svartar rósir þykja vinsælar í Búlgaríu þar sem Ásdís hefur áður búið og eyðir í dag miklum tíma þar. „Þar eru svartar rósir inni á rosalega flottum veitingarstöðum og hótelum og svoleiðis. Mig langaði svo að reyna koma þessu einn daginn til Íslands og ákvað því að hafa samband við eigandann. Ég hringdi í hana og við náðum svona líka vel saman. Hún bjó til conseptið, þetta gjafaconsept. Rósirnar koma frá Afríku og eru fluttir þaðan inn til Búlgaríu og svo þaðan hingað.“Einstakur ilmur Ásdís segir að um sé að ræða gjafapakka sem innihalda stundum ilmvatn og svarta demanta. „Rósin er einstök og lifur hún í sex mánuði plús og ræktaðar með sérstakri tækni í Afríku. Þær mega ekki fara í vatn. Það eru bakteríur sem safnast saman í vatni sem valda því að rósir deyja fljótt og því er næringu sprautað upp stikluna sem rósin nærist á þangað til hún þornar upp og deyr.“ Hún segir að ilmurinn sé einstaklega góður af svörtu rósinni. „Ein rós kostar 13.900 krónur og gjafapakkarnir eru allt upp í fimmtíu þúsund krónur. Þetta hefur farið rosalega val af stað en ég tók ekki svo margar rósir inn og pantaði yfir hundrað stykki. Ég er hrædd um að þetta verði uppselt fyrir jólin.“
Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Sjá meira