Kaepernick andlit nýrrar herferðar Nike Andri Eysteinsson skrifar 3. september 2018 22:56 Colin Kaepernick (nr.7) var einn af þeim fyrstu til að fara á hné sér þegar þjóðsöngurinn er spilaður. NFl deildin sektar nú lið ef leikmenn þess leika þetta eftir. Vísir/EPA NFL leikstjórnandinn umdeildi Colin Kaepernick, sem ekki hefur verið samningsbundinn neinu NFL liði síðan árið 2016, er andlit nýrrar herferðar íþróttarisans Nike. Kaepernick sem var einn af fyrstu leikmönnunum til að fara á hnén á meðan að þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki í þeim tilgangi að mótmæla kynþáttamisrætti í Bandaríkjunum, hefur verið gagnrýndur af fjölmörgum og sakaður um vanvirðingu, á meðal gagnrýnenda hans er Bandaríkjaforseti sjálfur, Donald Trump.Segir Kaepernick einn áhrifamesta íþróttamann sinnar kynslóðar Ný herferð Nike fagnar 30 ára afmæli slagorðs fyrirtækisins , Just Do It. Kaepernick sem hefur verið undir samningi við Nike síðan árið 2011 hefur ekki birst í neinu kynningarefni fyrirtækisins síðan samningur hans við San Francisco 49ers rann út. Gino Fisanotti vara forseti Nike í Bandaríkjunum sagði í samtali við ESPN að Kaepernick væri einn áhrifamesti íþróttamaður hans kynslóðar sem hafi notað kraft íþróttanna til að ýta heiminum í rétta átt. Meðal annarra íþróttamanna sem koma fyrir í herferðinni eru NFL leikmennirnir Odell Beckham jr. og hinn einhenti Shaquem Griffin, körfuboltakóngurinn LeBron James, hjólabrettakonan Lacey Baker og einn besti tenniskappi allra tíma Serena Williams. Kaepernick birti fyrstu twitterfærsluna úr herferðinni í dag, svarthvít andlitsmynd af leikstjórnandanum með textanum: Trúðu á eitthvað, þó þú þurfir að fórna öllu (e. Believe in something. Even if it means sacrificing everything.)Believe in something, even if it means sacrificing everything. #JustDoItpic.twitter.com/SRWkMIDdaO — Colin Kaepernick (@Kaepernick7) September 3, 2018Illa liðinn af yfirmönnum í deildinni Eins og áður sagði hafa friðsamleg mótmæli Kaepernick vakið hörð viðbrögð meðal áhorfenda, eigenda og stjórnarmanna í NFL. Stjórnmálamenn og þáttastjórnendur ræða hann og ganga sumir svo langt að kalla hann svikara sem bera enga virðingu fyrir föðurlandi sínu. Þó eru fjölmargir sem styðja Kaepernick og baráttuna sem hann er í forsvari fyrir. Fjölmargir leikmenn deildarinnar sem og íþróttamenn úr öðrum deildum Bandaríkjanna hafa fylgt fordæmi hans.Stuðningur úr óvæntri átt Kaepernick fékk þó í dag stuðning úr heldur óvæntri átt en fyrrverandi forseti Íran, Mahmoud Ahmadinejad, studdi við bakið á Kaepernick í færslu á Twitter síðu sinni. Forsetinn fyrrverandi sem margoft eldaði grátt silfur við bandaríkjastjórn kvað Kaepernick vera einn besta leikstjórnanda deildarinnar sem hefst í vikunni.The #NFL season will start this week, unfortunately once again @Kaepernick7 is not on a NFL roster. Even though he is one of the best Quarterbacks in the league.#ColinKaepernick#NFL — Mahmoud Ahmadinejad (@Ahmadinejad1956) September 3, 2018Heimavöllur NFL á Íslandi er Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport mun sýna tvo leiki úr NFL deildinni sunnudaginn 9. September, viðureignir New England Patriots og Houston Texans klukkan 16:55 og leik Carolina Panthers og Dallas Cowboys klukkan 20:20. Black Lives Matter NFL Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sjá meira
NFL leikstjórnandinn umdeildi Colin Kaepernick, sem ekki hefur verið samningsbundinn neinu NFL liði síðan árið 2016, er andlit nýrrar herferðar íþróttarisans Nike. Kaepernick sem var einn af fyrstu leikmönnunum til að fara á hnén á meðan að þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki í þeim tilgangi að mótmæla kynþáttamisrætti í Bandaríkjunum, hefur verið gagnrýndur af fjölmörgum og sakaður um vanvirðingu, á meðal gagnrýnenda hans er Bandaríkjaforseti sjálfur, Donald Trump.Segir Kaepernick einn áhrifamesta íþróttamann sinnar kynslóðar Ný herferð Nike fagnar 30 ára afmæli slagorðs fyrirtækisins , Just Do It. Kaepernick sem hefur verið undir samningi við Nike síðan árið 2011 hefur ekki birst í neinu kynningarefni fyrirtækisins síðan samningur hans við San Francisco 49ers rann út. Gino Fisanotti vara forseti Nike í Bandaríkjunum sagði í samtali við ESPN að Kaepernick væri einn áhrifamesti íþróttamaður hans kynslóðar sem hafi notað kraft íþróttanna til að ýta heiminum í rétta átt. Meðal annarra íþróttamanna sem koma fyrir í herferðinni eru NFL leikmennirnir Odell Beckham jr. og hinn einhenti Shaquem Griffin, körfuboltakóngurinn LeBron James, hjólabrettakonan Lacey Baker og einn besti tenniskappi allra tíma Serena Williams. Kaepernick birti fyrstu twitterfærsluna úr herferðinni í dag, svarthvít andlitsmynd af leikstjórnandanum með textanum: Trúðu á eitthvað, þó þú þurfir að fórna öllu (e. Believe in something. Even if it means sacrificing everything.)Believe in something, even if it means sacrificing everything. #JustDoItpic.twitter.com/SRWkMIDdaO — Colin Kaepernick (@Kaepernick7) September 3, 2018Illa liðinn af yfirmönnum í deildinni Eins og áður sagði hafa friðsamleg mótmæli Kaepernick vakið hörð viðbrögð meðal áhorfenda, eigenda og stjórnarmanna í NFL. Stjórnmálamenn og þáttastjórnendur ræða hann og ganga sumir svo langt að kalla hann svikara sem bera enga virðingu fyrir föðurlandi sínu. Þó eru fjölmargir sem styðja Kaepernick og baráttuna sem hann er í forsvari fyrir. Fjölmargir leikmenn deildarinnar sem og íþróttamenn úr öðrum deildum Bandaríkjanna hafa fylgt fordæmi hans.Stuðningur úr óvæntri átt Kaepernick fékk þó í dag stuðning úr heldur óvæntri átt en fyrrverandi forseti Íran, Mahmoud Ahmadinejad, studdi við bakið á Kaepernick í færslu á Twitter síðu sinni. Forsetinn fyrrverandi sem margoft eldaði grátt silfur við bandaríkjastjórn kvað Kaepernick vera einn besta leikstjórnanda deildarinnar sem hefst í vikunni.The #NFL season will start this week, unfortunately once again @Kaepernick7 is not on a NFL roster. Even though he is one of the best Quarterbacks in the league.#ColinKaepernick#NFL — Mahmoud Ahmadinejad (@Ahmadinejad1956) September 3, 2018Heimavöllur NFL á Íslandi er Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport mun sýna tvo leiki úr NFL deildinni sunnudaginn 9. September, viðureignir New England Patriots og Houston Texans klukkan 16:55 og leik Carolina Panthers og Dallas Cowboys klukkan 20:20.
Black Lives Matter NFL Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sjá meira