Leikmenn Eagles fá ekki borð á veitingastöðum í Minneapolis Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. janúar 2018 23:30 Maragos er á hnjánum en ekki er víst að bænir skili því að hann fái inn á veitingastað í Minneapolis. vísir/getty Tapsárir stuðningsmenn Minnesota Vikings ætla að sjá til þess að Super Bowl-vikan verði engin dans á rósum hjá leikmönnum Philadelphia Eagles. Ernirnir komust í Super Bowl með því að pakka Vikings saman, 38-7, og Vikings náði því ekki að verða fyrsta liðið til þess að spila Super Bowl á heimavelli. Það er ekki bara svekkelsið út af úrslitum leiksins sem er ástæðan fyrir því að stuðningsmenn Vikings eru súrir út í Eagles. Stuðningsmenn Eagles létu nefnilega eins og hálfvitar við þá á leiknum. Köstuðu bjórdósum og öðru lauslegu í þá fyrir leik. Það er geymt en ekki gleymt.I’ve called 3 Restaurants in Minneapolis to get a reservation for me and my teammates and “can’t” get in Well played Minnesota fans, well played #FlyEaglesFly — Chris Maragos (@ChrisMaragos) January 27, 2018Chris Maragos, varnarmaður Eagles, greindi frá því á Twitter að hann hefði verið að reyna að fá borð fyrir sig og liðsfélaga sína í Eagles á veitingastöðum í Minneapolis en það hefði alls ekki gengið vel. Er Maragos tísti höfðu þrír veitingastaðir þegar hafnað því að fá Maragos og félaga í mat. Þeir verða því líklega bara að borða á hótelinu sínu. NFL Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Sjá meira
Tapsárir stuðningsmenn Minnesota Vikings ætla að sjá til þess að Super Bowl-vikan verði engin dans á rósum hjá leikmönnum Philadelphia Eagles. Ernirnir komust í Super Bowl með því að pakka Vikings saman, 38-7, og Vikings náði því ekki að verða fyrsta liðið til þess að spila Super Bowl á heimavelli. Það er ekki bara svekkelsið út af úrslitum leiksins sem er ástæðan fyrir því að stuðningsmenn Vikings eru súrir út í Eagles. Stuðningsmenn Eagles létu nefnilega eins og hálfvitar við þá á leiknum. Köstuðu bjórdósum og öðru lauslegu í þá fyrir leik. Það er geymt en ekki gleymt.I’ve called 3 Restaurants in Minneapolis to get a reservation for me and my teammates and “can’t” get in Well played Minnesota fans, well played #FlyEaglesFly — Chris Maragos (@ChrisMaragos) January 27, 2018Chris Maragos, varnarmaður Eagles, greindi frá því á Twitter að hann hefði verið að reyna að fá borð fyrir sig og liðsfélaga sína í Eagles á veitingastöðum í Minneapolis en það hefði alls ekki gengið vel. Er Maragos tísti höfðu þrír veitingastaðir þegar hafnað því að fá Maragos og félaga í mat. Þeir verða því líklega bara að borða á hótelinu sínu.
NFL Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Sjá meira