Haustspá Siggu Kling – Tvíburinn: Þú ert að komast inn á nýtt stig í lífinu 7. september 2018 09:00 Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu kraumar orka sem erfitt er að hemja, þú hefur svo skemmtilegan hlátur og hressir alltaf aðra við, en samt geturðu fundið fyrir þunglyndi. Ef þér finnst allt svo hversdagslegt og einsleitt þá deyrðu inni í þér en enginn sér það, því þú ert besti leikari sem heimurinn hefur þekkt. Ef við skoðum veraldleg gæði eða peninga þá getur þér gengið svakalega vel, en þú þarft að skipuleggja í hvað þú ætlar að eyða því sem þú aflar, annars tapar þú því jafn auðveldlega og þú aflar þess. Þú ert að komast inn á nýtt stig í lífinu og skilaboðin til þín eru, ekki hafa of mörg járn í eldinum eða að vera með of marga möguleika í því sem þú vilt gera því þá verðurðu bara meðalmanneskja. Það muntu bara þola um tíma því það er svo mikilvægt að hafa líf þitt litríkt og taka áhættur, annars lamastu inni í þér. Þú þolir ekki í ástinni að hafa einhvern sem breytir aldrei til og heldur of fast í hefðir og venjur, þá byrjar þér að leiðast. Það er svo mikilvægt þú standist þær freistingar sem eru í kringum þig, stundum máttu falla fyrir þeim, en ekki núna. Þú hefur lent í mjög mörgu sem hefur haft stór áhrif á líf þitt, en um leið skapað þessa litríku persónu sem þú ert. Þú þarft að nýta þér þú ert snillingur bæði í orði og skrifum, skoðaðu betur þessa ríku hæfileika sem þér hafa verið gefnir og það skiptir engu máli með þig hvort þú skrifir eða talir „vitlaust“, því þú segir samt réttu orðin á réttum tíma. Það er í eðli þínu að leita að öryggi í ástinni, finna einhvern sem veitir þér fjárhagslegan stöðugleika eða bara stöðugleika, svo þú getur verið í heillangan tíma með einhverjum en þú veist jafnvel ekkert af hverju þú ert það. Sérkenni þín eru orka, sprengikraftur og lífsgleði og ef þetta er ekki í orkunni þinni ertu ekki á réttum stað í lífinu. Þetta er vegna þess þú ert gömul sál en hefur þann kraft að vaxa betur í gömlum hefðum og öryggi. Þess vegna er svo mikilvægt þú skoðir að enginn gerir þig hamingjusama og þú getur ekki breytt öðrum, svo skapaðu hamingjuna sjálfur og fyrir sjálfan þig því þú hefur stórkostlega hæfileika til að nálgast það sem þú þráir í lífinu. Það eru svo margir í kringum þig sem vilja þú sért til staðar, skoðaðu bara vel hverja þú vilt hafa í þínu lífi og ef það hefur verið mikið vesen í kringum fólk sem er þér kært þarftu að hugsa; er það þetta sem ég vil því að of krefjandi ást getur kæft þig.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fleiri fréttir FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn, í eðli þínu kraumar orka sem erfitt er að hemja, þú hefur svo skemmtilegan hlátur og hressir alltaf aðra við, en samt geturðu fundið fyrir þunglyndi. Ef þér finnst allt svo hversdagslegt og einsleitt þá deyrðu inni í þér en enginn sér það, því þú ert besti leikari sem heimurinn hefur þekkt. Ef við skoðum veraldleg gæði eða peninga þá getur þér gengið svakalega vel, en þú þarft að skipuleggja í hvað þú ætlar að eyða því sem þú aflar, annars tapar þú því jafn auðveldlega og þú aflar þess. Þú ert að komast inn á nýtt stig í lífinu og skilaboðin til þín eru, ekki hafa of mörg járn í eldinum eða að vera með of marga möguleika í því sem þú vilt gera því þá verðurðu bara meðalmanneskja. Það muntu bara þola um tíma því það er svo mikilvægt að hafa líf þitt litríkt og taka áhættur, annars lamastu inni í þér. Þú þolir ekki í ástinni að hafa einhvern sem breytir aldrei til og heldur of fast í hefðir og venjur, þá byrjar þér að leiðast. Það er svo mikilvægt þú standist þær freistingar sem eru í kringum þig, stundum máttu falla fyrir þeim, en ekki núna. Þú hefur lent í mjög mörgu sem hefur haft stór áhrif á líf þitt, en um leið skapað þessa litríku persónu sem þú ert. Þú þarft að nýta þér þú ert snillingur bæði í orði og skrifum, skoðaðu betur þessa ríku hæfileika sem þér hafa verið gefnir og það skiptir engu máli með þig hvort þú skrifir eða talir „vitlaust“, því þú segir samt réttu orðin á réttum tíma. Það er í eðli þínu að leita að öryggi í ástinni, finna einhvern sem veitir þér fjárhagslegan stöðugleika eða bara stöðugleika, svo þú getur verið í heillangan tíma með einhverjum en þú veist jafnvel ekkert af hverju þú ert það. Sérkenni þín eru orka, sprengikraftur og lífsgleði og ef þetta er ekki í orkunni þinni ertu ekki á réttum stað í lífinu. Þetta er vegna þess þú ert gömul sál en hefur þann kraft að vaxa betur í gömlum hefðum og öryggi. Þess vegna er svo mikilvægt þú skoðir að enginn gerir þig hamingjusama og þú getur ekki breytt öðrum, svo skapaðu hamingjuna sjálfur og fyrir sjálfan þig því þú hefur stórkostlega hæfileika til að nálgast það sem þú þráir í lífinu. Það eru svo margir í kringum þig sem vilja þú sért til staðar, skoðaðu bara vel hverja þú vilt hafa í þínu lífi og ef það hefur verið mikið vesen í kringum fólk sem er þér kært þarftu að hugsa; er það þetta sem ég vil því að of krefjandi ást getur kæft þig.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fleiri fréttir FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Sjá meira