Margar spurningar vakna eftir keppni í fimmgangi í hestaíþróttum innanhúss Telma Tómasson skrifar 8. mars 2018 14:00 og Halldór Gunnar Victorsson, formaður Hestaíþróttadómarafélags Íslands, og Teitur Árnason knapi. Stöð 2 Sport Margar spurningar vakna eftir keppni í fimmgangi í hestaíþróttum innanhúss, enda greinin mjög tæknilega erfið fyrir bæði knapa og hest. Þótt sýningar gengju upp hjá knöpum í efstu sætum, lentu aðrir í basli í fimmganginum í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum síðastliðið fimmtudagskvöld. Uppi eru vangaveltur um hvort leiðari hestaíþróttadóma sé að virka nægilega vel fyrir keppnisgreinina. „Greinin er gríðarlega erfið og krefst mikils af hestinum tæknilega. Í Meistaradeildinni eru frábærir hestar, en það má lítið út af bregða. Leiðarinn er mjög erfiður fyrir frammistöðuna. Knapinn verður jafnvel hræddur við eldveggina, hræddur við að láta ljós sitt skína. Reiðmenn þora síður að taka sénsinn og eru hræddir um að hesturinn sé of seinn niður, of hraður. Áherslan er að mínu mati of mikið á boð og bönn,” segir knapinn Teitur Árnason meðal annars í umræðuþætti um keppnina í fimmgangi. Þátturinn er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21.15 í kvöld, fimmtudag. Auk Teits eru viðmælendur Jakob Svavar Sigurðsson, sem sigraði greinina og Halldór Gunnar Victorsson, formaður Hestaíþróttadómarafélags Íslands. Spáð verður í keppnisgreinina, rýnt myndbrot og farið yfir einstakar sýningar. Hestar Tengdar fréttir „Þetta er alger snillingur“ Afreksknapinn Jakob Svavar Sigurðsson er á mikill siglingu í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, virðist ósigrandi en hann vann keppni í fimmgangi í Samskipahöllinni í gærkvöldi á Skýr frá Skálakoti. 2. mars 2018 13:15 „Sáttur við þetta“ Þórarinn Ragnarsson gerði gott mót í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi og hreppti silfur í keppni í fimmgangi á Hildingi frá Bergi. 2. mars 2018 14:15 Bronsið til Sylvíu Sylvía Sigurbjörnsdóttir sýndi glæsilegan Héðin Skúla frá Oddhóli í keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í gærkvöldi og kom sér á pall fyrir frammistöðuna. 2. mars 2018 16:30 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ Sjá meira
Margar spurningar vakna eftir keppni í fimmgangi í hestaíþróttum innanhúss, enda greinin mjög tæknilega erfið fyrir bæði knapa og hest. Þótt sýningar gengju upp hjá knöpum í efstu sætum, lentu aðrir í basli í fimmganginum í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum síðastliðið fimmtudagskvöld. Uppi eru vangaveltur um hvort leiðari hestaíþróttadóma sé að virka nægilega vel fyrir keppnisgreinina. „Greinin er gríðarlega erfið og krefst mikils af hestinum tæknilega. Í Meistaradeildinni eru frábærir hestar, en það má lítið út af bregða. Leiðarinn er mjög erfiður fyrir frammistöðuna. Knapinn verður jafnvel hræddur við eldveggina, hræddur við að láta ljós sitt skína. Reiðmenn þora síður að taka sénsinn og eru hræddir um að hesturinn sé of seinn niður, of hraður. Áherslan er að mínu mati of mikið á boð og bönn,” segir knapinn Teitur Árnason meðal annars í umræðuþætti um keppnina í fimmgangi. Þátturinn er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21.15 í kvöld, fimmtudag. Auk Teits eru viðmælendur Jakob Svavar Sigurðsson, sem sigraði greinina og Halldór Gunnar Victorsson, formaður Hestaíþróttadómarafélags Íslands. Spáð verður í keppnisgreinina, rýnt myndbrot og farið yfir einstakar sýningar.
Hestar Tengdar fréttir „Þetta er alger snillingur“ Afreksknapinn Jakob Svavar Sigurðsson er á mikill siglingu í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, virðist ósigrandi en hann vann keppni í fimmgangi í Samskipahöllinni í gærkvöldi á Skýr frá Skálakoti. 2. mars 2018 13:15 „Sáttur við þetta“ Þórarinn Ragnarsson gerði gott mót í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi og hreppti silfur í keppni í fimmgangi á Hildingi frá Bergi. 2. mars 2018 14:15 Bronsið til Sylvíu Sylvía Sigurbjörnsdóttir sýndi glæsilegan Héðin Skúla frá Oddhóli í keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í gærkvöldi og kom sér á pall fyrir frammistöðuna. 2. mars 2018 16:30 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ Sjá meira
„Þetta er alger snillingur“ Afreksknapinn Jakob Svavar Sigurðsson er á mikill siglingu í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, virðist ósigrandi en hann vann keppni í fimmgangi í Samskipahöllinni í gærkvöldi á Skýr frá Skálakoti. 2. mars 2018 13:15
„Sáttur við þetta“ Þórarinn Ragnarsson gerði gott mót í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi og hreppti silfur í keppni í fimmgangi á Hildingi frá Bergi. 2. mars 2018 14:15
Bronsið til Sylvíu Sylvía Sigurbjörnsdóttir sýndi glæsilegan Héðin Skúla frá Oddhóli í keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í gærkvöldi og kom sér á pall fyrir frammistöðuna. 2. mars 2018 16:30