„Þetta er alger snillingur“ Telma Tómasson skrifar 2. mars 2018 13:15 Jakob Svavar Sigurðsson. Vísir Afreksknapinn Jakob Svavar Sigurðsson er á mikill siglingu í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, virðist ósigrandi en hann vann keppni í fimmgangi í Samskipahöllinni í gærkvöldi á Skýr frá Skálakoti. Lokaskor var 7.55 en Jakob Svavar hefur nú tekið gullið þrisvar í röð og var að vonum kampakátur þegar sannfærandi sigurinn var í höfn. „Ég var mjög beittur og hafði mikla trú á hestinum. Þetta er alger snillingur og ótrúlegur hestur. Það væri hægt að keppa á honum í næstum hvaða grein sem er." Sjá má sýningu Jakobs Svavars í forkeppninni í meðfylgjandi myndskeiði, en bein útsending var frá mótinu á Stöð 2 sport.Niðurstöður A-úrslita voru eftirfarandi: 1. Jakob Svavar Sigurðsson, Skýr frá Skálakoti - 7,55 2. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Héðinn Skúli frá Oddhóli - 7,12 3. Þórarinn Ragnarsson, Hildingur frá Bergi - 7,12 4. Teitur Árnason Sjóður, frá Kirkjubæ - 7,10 5. Viðar Ingólfsson, Óskahringur frá Miðási - 6,95 6. Guðmundur Friðrik Björgvinsson, Þór frá Votumýri 2 - 6,69 Jakob Svavar hefur tekið afgerandi forystu í einstaklingskeppninni, kominn með 36 stig, er 17 stigum ofar en næsti knapi. Hér má sjá fimm efstu eins og staðan er nú.Einstaklingskeppni Jakob Svavar Sigurðsson 36 stig Viðar Ingólfsson 19 Teitur Árnason 15 Árni Björn Pálsson 14,5 Elin Holst 14,5 Hestar Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sjá meira
Afreksknapinn Jakob Svavar Sigurðsson er á mikill siglingu í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, virðist ósigrandi en hann vann keppni í fimmgangi í Samskipahöllinni í gærkvöldi á Skýr frá Skálakoti. Lokaskor var 7.55 en Jakob Svavar hefur nú tekið gullið þrisvar í röð og var að vonum kampakátur þegar sannfærandi sigurinn var í höfn. „Ég var mjög beittur og hafði mikla trú á hestinum. Þetta er alger snillingur og ótrúlegur hestur. Það væri hægt að keppa á honum í næstum hvaða grein sem er." Sjá má sýningu Jakobs Svavars í forkeppninni í meðfylgjandi myndskeiði, en bein útsending var frá mótinu á Stöð 2 sport.Niðurstöður A-úrslita voru eftirfarandi: 1. Jakob Svavar Sigurðsson, Skýr frá Skálakoti - 7,55 2. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Héðinn Skúli frá Oddhóli - 7,12 3. Þórarinn Ragnarsson, Hildingur frá Bergi - 7,12 4. Teitur Árnason Sjóður, frá Kirkjubæ - 7,10 5. Viðar Ingólfsson, Óskahringur frá Miðási - 6,95 6. Guðmundur Friðrik Björgvinsson, Þór frá Votumýri 2 - 6,69 Jakob Svavar hefur tekið afgerandi forystu í einstaklingskeppninni, kominn með 36 stig, er 17 stigum ofar en næsti knapi. Hér má sjá fimm efstu eins og staðan er nú.Einstaklingskeppni Jakob Svavar Sigurðsson 36 stig Viðar Ingólfsson 19 Teitur Árnason 15 Árni Björn Pálsson 14,5 Elin Holst 14,5
Hestar Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sjá meira